Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 50

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 50
40 Allmörgum stofnum af vetrarrúgi (Secale cercale) var sáö til athugunar sumarið 1977. Afföll voru mikil en af þeim plöntum sem liföu var upp- skoriö korn. Nokkur ástæða þykir til aö kanna betur möguleika á ræktun og kynbótum þessarar tegundar við íslenskar aðstæður. FRÆRÆKT Sumarið 1979 var afleitt til fræræktar vegna kulda og þurrka. Þó gáfu nokkrar línur af vallarsveifgrasi af sér gott fræ bæ5i á ofanverðum Geitasandi og á Sámsstöðum. Uppskera varð um 250-300 kg af hreinsuðu fræi miðað við hektara sem er gott með tilliti til árferðis. Um vorið var sáð til fræræktar í nær 45 hektara lands, að jöfnu túnvingli og vallarsveifgrasi. Auk íslenskra stofna var sáð til í 5 ha af norsku afbrigðunum Holt (vallarsveifgras) og Leik (túnvingull) en þau hafa reynst mjög vel í tilraunum víða um land. Ræktun þessara stofna til fræs hefur gengið illa í Noregi og hefur það hindrað að þeir kæmust á markað hér. í tilraunum á Geitasandi hafa þessir stofnar hinsvegar reynst mjög fræ- gefnir. Aðstaða og vélabúnaður til þurrkunar og hreinsunar á fræi batnaði verulega á árinu. Mestu máli fyrir aukna frærækt var þó tilkoma nýrrar sláttuþreskivélar sem Áburðarverksmiðja ríkisins gaf til fræræktarverk- efnisins í tilefni af 25 ára afmæli verksmiðjunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.