Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 55

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 55
45 að litlu leyti eða jafnvel alls ekki komizt í snertingu við eiturefni. Ránmaurinn var fluttur til landsins vorið 1977 og reyndur á Korpu það sumar/og einnig var gerð smáathugun seinni hluta sumars í einu gróðurhúsi í Laugarási í Biskupstungum. Sumarið 1978 var ránmaurinn reyndur hjá fjórum garð- yrkjumönnum í Laugarási í 7-8 gróðurhúsum með mjög góðum árangri. Vorið 1979 veitti landbúnaðarráðuneyti RALA heimild til að útbreiða þessa aðferð um allt land. Síðastliðið suraar, má áætla, að um 70-80% gúrku- og tómatræktar- bænda hafi notað þessa aðferð. Síðan ránmaurinn kom til landsins hefur hann verið ræktaður hjá RALA á Keldnaholti. Samkomulag hefur verið gert við garðyrkjubændur um að RALA sjái um framleiðslu á ránmaurnum framvegis og verður reynt að gera notkun hans enn útbreiddari og fullkoranari. BÚVEÐURSRANNSÓKNIR. Rannsóknastofnun landbúnaðarins vann verkefnið NKJ-38 í samvinnu við Veðurstofu islands. Veðurstofan mældi sólgeislun á mismunandi bylgjulengd, en Rannsókna- stofnunin fylgdist með vexti og þroska byggs og repju í tilraunareit í grennd við veðurstofuhúsið. Gögn hafa verið send utan til úrvinnslu. Sáð var fræi af þremur stofnum byggs, - Kajsa, Gunilla og Otraf- og fóður- repjustofninum Fora 11. maí í vor. Mánuði síðar var aftur sáð fræi af sama repjustofni, og urðu liðirnir því firam talsins, þrír stofnar byggs og tveir sáðtímar fóðurrepju. Tilraunin var athuguð þrisvar í viku allt sumarið. Fylgzt var með eftirtöldum þáttum og dagsetning skráð: Bygg: 1. spírun, 2. upphaf stöngulmyndunar, 3. skrið, 4. þroski koms (ákvarðarður með þurrefnismælingu). Auk þessa var hæð plantna mæld reglulega, blöð talin og plöntur merktar til sýnatöku við uppskeru. Repja: 1. spírun, 2. uppkoma hvers blaðs.. Auk þessa var 5., 6., 8., 9., 11. og 12. blað á fyrir fram merktum plöntum tekið, hvert við ákveðið þroskastig. Mælt var flatarmál og lengd.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.