Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 56

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Síða 56
46 Upp var skoriö 23. september. Við uppskeru voru eftirtaldir þættir mældir og taldir; Bygg: 1. fjöldi blaða á aðalstöngli, 2. fjöldi axbærra stöngla á hverri plöntu, 3. fjöldi axa á flatareiningu* 4. hæð aðalstönguls, 5. fjöldi koma í axi, 6. lega, 7. þurrefnisinnihald korns, 8. þúsundkornaþyngd. Repja: 1. fjöldi plantna á flatareiningu/ 2. uppskera á flatareiningu, 3. þurrefnisinnihald, Geymd voru sýni af komi og repju til efnagreiningar síðar, ef nauðsyn- legt verður talið. VISTFRÆÐIRANNSÓKNIR. Vistfræðirannsóknir á viðfangsefnum, er varða landbúnað, hófust með landgræðsluáætlun 1975. Árið 1979 var haldið áfram að kanna áhrif víðtækrar ræktunar, svo sem þurrkun mýra og uppgræðslu lands, á umhverfi og lífríki. Enn fremur var fengizt við búveöurathuganir og tekið til við hlunninda- athuganir á árinu. 1. Athugun á áhrifum þurrkunar í fjallamýri. Kannað var lífríki hálf- þurrkaðrar nýrar og önnur hliðstæð óframræst tekin fyrir til samanburðar. Mið var haft af framkvæmdalýsingu undangenginna rannsókna á Hestsmýri. 2. Rannsókn á þurrkun mýrlendis að Hesti. Hér er um að ræða samvinnu- verkefni margra aðila. Haldið var áfram að mæla efnainnihald og rennsli yfir- borösvatns á svæðinu og kanna jarðvegseyðingu af völdum vatnselgs. Fylgzt var með þroska grasa og fuglalífi m.m. Gróðursýni voru tekin til að mæla orkuflæði í raýrinni og rotnunarhraða jurta. 3. Eftirlit var haft með mengun vatns vegna búskapar á þann hátt,aö tekin voru vatnssýni á ýmsum tímum árs úr skurðum, læk og á og þau síðan efnagreind. 4. Notkun plaströra við 'framræslu var reynd í sambandi við ræsingu á mýri að Hesti. 5. Á árinu var fylgzt með uppgræðslureitum á hálendi og raældar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fjölrit RALA

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.