Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 58

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 58
48 þessu breytt/og skiptist starfsemin nú í: 1) efnarannsóknir, 2) geymslu- þolsrannsóknir, 3) tæknirannsóknir og vöruþróun og 4) næringar- og eitur- efnarannsóknir. Starfsfólk var sama og áður, þ.e. tveir sérfræðingar, annar í fullu starfi en hinn í fjórðungsstarfi, og tveir aðstoðarsérfræðingar, annar í fullu starfi, en hinn í hálfu starfi. Áfram var unnið að nýtingu skyrmysu í samvinnu við Mjólkurbú Flóa- manna Selfossi. Fyrsta afurð þessarar rannsóknar, svaladrykkur, kemur á markað í byrjun árs 1980. Frumrannsóknir hófust á framleiðslu áfengra drykkja úr mysunni. Allumfangsmikil könnun fór fram á nítrati og nítríti í garðávöxtum. Á árinu lauk rannsókn, sem gerð var í samvinnu við búfjárræktardeild, á gæðum og samsetningu lambakjöts. Úrvinnsla gagia er hafin og lýkur árið 1980. Hafin var rannsókn á efnasamsetningu mjólkur og mun sú rannsókn standa tvö ár. Haldið var áfram að safna efni í næringarefnatöflur. í samvinnu við Háskóla íslands var unnið að því að bæta aðferðir ogmælingar á trefjaefnum í jurtafæðu og C-vítamíni í kartöflum. Verklegar æfingar í matvælafræði í Háskóla íslands fóru að miklum hluta fram í nýinnréttuðu tilraunaeldhúsi fæðurannsókna. Eftirlit var haft með framleiðslu Flóridana appelsínusafa fyrir hönd Flórida Citrus Department í Bandaríkjunum. Þjónusturannsóknir bæði fyrir opinbera aðila og einkafyrirtæki voru hluti af starfseminni á árinu. TÖLVUNQTKUN OG TÖLVUKAUP. Eins og áður fer öll meiri háttar gagnavinnsla fram í tölvum. Notaðar voru tölvur reiknistofnunar H.Í., PDP 11/60 og IBM 360/30,og í tölvu SKÝRR, þar sem aðgangur er að stórum forritum og forritakerfum, t.d. SPSS og LSMLMM. Tölvuprentarinn, sem keyptur var á síöastliðnu ári og tengdur er PDP 11/60- tölvu RHÍ, hefur verið mikið notaður. Hefur reynslan orðið sú,að verkefni eru flutt smám saman úr IBM 360/30 tölvunni yfir í PDP 11/60-tölvuna. Gagna- skráning fór þó að mestu leyti fram með spjaldgatara eins og áður. Á árinu var ákveöið að kaupa tölvukerfi handa Rannsóknastofnun landbún- aðarins. Var tölvan keypt fyrir hluta af styrk frá W.K. Kellogg stofnuninni. Ákveðið var að kaupa tölvukerfi, sem fullnægði eftirfarandi þremur skilyrðum: 1) Starfsmenn RALA þyrftu að eyða sem minnstum tíma og orku í að læra að nota ólík tölvukerfi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.