Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 61

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 61
51 TILRAUNASTÖÐIN Á KORPU. Starfsemin á Korpu er í nokkuð föstum skoróum frá ári til árs. Innan veggja eru gróðurhúsaverkefnin tímafrekust. Þar fer fram uppeldi plantna svo sem garðjurta vegna stofnasamanburðar, trjáplantna í skjólbelti og til umhverfisfegrunar, berjarunna vegna úrvals og fjölgunar, blómplantna til skrauts og grastegunda vegna jurtakynbóta og stofnaprófana. Þá hefur Sigur- geir ólafsson í gangi umfangsmikiö verkefni til aðfá fram og fjölga heilbrigöum kartöflustofnum af afbrigðunum Rauðum íslenskura, Gullauga, Helga og Bintje. Þetta krefst mikillar nákvæmni og þolinmæði í starfi og er á ýmsan hátt óheppilegt að geta ekki einangrað verkefnið frá öðrum plöntugróðri. Þessi ræktun Sigurgeirs fer fram allt árið og er raflýst skammdegismánuðina en jafnan er eitthvað af byggi ræktað að vetri undir rafljósum (bæði víxlun og fjölgun einstakra afbrigða). 1 nokkrum hluta Korpuhússins (einni álmu) er sauðfénaður geymdur árið um kring vegna meltanleikarannsókna og fóðurgildisákvarðana.. Þá eru þar nokkrar ær sem notaðar hafa verið til að fylgjast með plöntuvali sauðfjár. Brýn þörf er á að reisa fjárhús yfir sauðfénaðinn/því að þörf er fyrir þetta húsnæði. Þrjú plastskýli, óupphituð, voru í notkun síðastliðið suroarog í þeim gras og gulrófur til fræræktunar. Frætekja var góð af gulrófunum,en síðri af vallar- foxgrasinu, og er trúlega um að kenna lélegri frjóvgun vegna lítillar loft- dreifingar. í einu þessara skýla eru kartöflur til fjölgunar. Utan húss fóru fram stofnaprófanir á hvítkáli, spergilkáli, blómkáli og hnúðkáli. Þessi samanburður stofna er framhald frá fyrra ári og heldur trú- lega áfram næsta sumar. Þá eru í ræktun og fjölgun berjarunnar,svo sem sólber, stikilsber og rifsber, tröllasúruafbrigði allmörg, nokkur jarðarberjaafbrigði o.fl. Niðurstöður þessara tilrauna og athugana munu birtast í Fjölriti RALA nr. 40. Viðhald bygginga var það, að máluð voruþök, veggir og gluggar utan húss og timbur fúavarið,en innan húss voru gólf lökkuð og forstofa máluð. Byrjað var á nýbyggingu jarðeplageymslu, teikningar fengnar, grafið fyrir undirstöðum og efni flutt að. Stefnt er að því að fullgera geymsluna næsta vor. Skjólgirðing umhverfis heimagarð (runna og trjáa) var tekin niður vegna stækkkunar garðsins og hrörnunar girðingarinnar og grafið fyrir nýjum staurum. Keypt voru skólprör og komið fyrir í holunum en járnstaurar verða síðan steypt- ir fastir í skólprörin næsta vor og ætti þetta að vera traustari og varanlegri uppistaða skjólsins en tréstaurar. Heyskapur var nokkur síðastliðið sumar og heyið notað handa sauðpeningnum á Korpu. Tilfinnanlega vantar geymslu undir heyið eins og sauðfénaðinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.