Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 63
53
TILRAUNASTÖÐIN Á REYKHÓLUM.
Óvenjulegt veðurfar sett svip sinn á allar jaróræktartilraunir árió
1979. Veturinn 1978-'79 var kaldur, og fraus mikið á auóa jörð svo, aó klaki var
djúpt í jörðu. Vorhlýindi komu ekki, svo aó allur gróður var mjög seint á tíma
og klaka leysti seint úr jörðu. Seint var borió á og spretta mjög lítil
framan af sumri, og var ekki komin sæmileg spretta fyrr en í ágústbyrjun og fært
að slá.
Heima á Reykhólum voru tilraunir í svipuðu fari og undanfarin ár. Gróf
flokkun þeirra gæti verið þessi:
áburðartilraunir,
vaxandi N á tún,
vaxandi K á tún,
sveltitilraun með P og K,
samanburóur N-áburðartegunda,
mismunandi NPK gjöf á þrjár grastegundir, vallarfoxgras Korpa, vallar-
sveifgras Fylking og snarrót,
misstórir skammtar af grindataói í nýrækt + tilbúinn áburður í saman-
burói vió tilbúinn áburó,
kalktilraunir,
kalk á mýrartún,
vaxandi kalk meó blönduðum túnáburði 23-11-11,
kalkgjöf á 5 grastegundir,annars vegar íslenzkir stofnar og hins vegar
innfluttir, þetta eru stofnar af túnvingli, vallarsveifgrasi, vallar-
foxgrasi, háliðagrasi og snarrót.
Dreifartilraunir.
Við ísafjaróardjúp var fram haldió tilraunum með N-P-K-Ca og S; einnig
er þar tilraun meó samanburð á 10 grastegundum á Skjaldfönn og kalktilraun á
Miðjanesi i Reykhólasveit. í Fóðuriójunni í Ólafsdal voru eftirtaldar
tilraunir:
túnvingull, 14 afbrigði,
vallarfoxgras, 7 afbrigði,
vallarsveifgras, 7 afbrigði,
hávingull, 10 afbrigði.
Grænfóður.
Sáð var til byggs og hafra til grænfóðurs með þremur sláttutímum. Ekki var
fært að sá til þessarar tilraunar fyrr en 7. júní vegna bleytu,sem stafaði af
klaka,og voru þá 40 cm á fremur þunna klakaskel. Ekki náði þetta grænfóður
að spretta til neinnar uppskeru, spíraði seint og spratt mjög lítið,svo að í
byrjun október var það aðeins10-15 cm á hæð.
Sauðfjártilraunir.
Fram var haldið þeim tilraunum og ræktun sem voru í gangi síðastliðið ár.
Ræktun hvita fjárins gengur allvel. Fjárstofninn er svo til allur alhvítur og nú er
unnið að því að bæta gæði ullarinnar og byggingarlag fjárins og þá sérstaklega