Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 63

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 63
53 TILRAUNASTÖÐIN Á REYKHÓLUM. Óvenjulegt veðurfar sett svip sinn á allar jaróræktartilraunir árió 1979. Veturinn 1978-'79 var kaldur, og fraus mikið á auóa jörð svo, aó klaki var djúpt í jörðu. Vorhlýindi komu ekki, svo aó allur gróður var mjög seint á tíma og klaka leysti seint úr jörðu. Seint var borió á og spretta mjög lítil framan af sumri, og var ekki komin sæmileg spretta fyrr en í ágústbyrjun og fært að slá. Heima á Reykhólum voru tilraunir í svipuðu fari og undanfarin ár. Gróf flokkun þeirra gæti verið þessi: áburðartilraunir, vaxandi N á tún, vaxandi K á tún, sveltitilraun með P og K, samanburóur N-áburðartegunda, mismunandi NPK gjöf á þrjár grastegundir, vallarfoxgras Korpa, vallar- sveifgras Fylking og snarrót, misstórir skammtar af grindataói í nýrækt + tilbúinn áburður í saman- burói vió tilbúinn áburó, kalktilraunir, kalk á mýrartún, vaxandi kalk meó blönduðum túnáburði 23-11-11, kalkgjöf á 5 grastegundir,annars vegar íslenzkir stofnar og hins vegar innfluttir, þetta eru stofnar af túnvingli, vallarsveifgrasi, vallar- foxgrasi, háliðagrasi og snarrót. Dreifartilraunir. Við ísafjaróardjúp var fram haldió tilraunum með N-P-K-Ca og S; einnig er þar tilraun meó samanburð á 10 grastegundum á Skjaldfönn og kalktilraun á Miðjanesi i Reykhólasveit. í Fóðuriójunni í Ólafsdal voru eftirtaldar tilraunir: túnvingull, 14 afbrigði, vallarfoxgras, 7 afbrigði, vallarsveifgras, 7 afbrigði, hávingull, 10 afbrigði. Grænfóður. Sáð var til byggs og hafra til grænfóðurs með þremur sláttutímum. Ekki var fært að sá til þessarar tilraunar fyrr en 7. júní vegna bleytu,sem stafaði af klaka,og voru þá 40 cm á fremur þunna klakaskel. Ekki náði þetta grænfóður að spretta til neinnar uppskeru, spíraði seint og spratt mjög lítið,svo að í byrjun október var það aðeins10-15 cm á hæð. Sauðfjártilraunir. Fram var haldið þeim tilraunum og ræktun sem voru í gangi síðastliðið ár. Ræktun hvita fjárins gengur allvel. Fjárstofninn er svo til allur alhvítur og nú er unnið að því að bæta gæði ullarinnar og byggingarlag fjárins og þá sérstaklega
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.