Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 66

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 66
- 56 tilraun með samanburð tveggja tegunda grasköggla, en sú tilraun var hluti af verkefni svokallaðrar graskögglanefndar. Sauðf jártilraunir vo.ru á þá lund,að enn voru tekin blóðsýni úr ám og lömbum áa, sem fengið höfðu selenköggla í vömb. Tilraun þessi er á vegum Ræktunarfélags Norðurlands. Þá var megnið af ánum í afkvæmarannsókn á vegum sauófjársæðingastöðvanna á landinu, en þær eru þrjár: á Akureyri, í Borgarfirði og Laugardælum. 1 vetur er nær allt fé stöðvarinnar í tilraunum. TILRAUNASTÖÐIN Á SKRIÐUKLAUSTRI. Jarðræktartilraunir. Grasræktartilraunir fóru fram eftir áætlun, en uppskera var að vonum lítil. Grænfóður og grænmetistilraunir fóru út um þúfur vegna kulda. Frætökutilraunimar voru ekki uppskomar. Sauðfjárrannsóknir. Lokió var við að taka blóðsýni úr fénu til blóðflokkarannsókna. Miklar líkur eru taldar til, að ónæmi gagnvart riðu fylgi sumum blóðflokkum. Tókst að fá lamb og láta life. með erfðagallann opin mænugöng. Dr. Pari K. Basrur kom frá Kanada til að sjá þessa og fleiri kindur, og tók hún blóðsýni til litn- ingarfannsókna. Beitartilraun UNDP/FAO var haldið áfram. Enn var gerð til- raun til að fóðra lömb á gervimjólk, en gekk illa. Haldið var áfram að fóðra laíöbær á heyi og kjamfóðri, þar til þeim var sleppt á fjall. Að venju voru gerðar afkvíemarannsóknir á nokkrum lambhrútum. Ræktun marglembinga var haldið áfram svo og rannsóknum á erfðum litleysis. Búskapur. Veturinn var gjafafrekur og hey með rainna móti. Vegna mistaka voru seld 10 t af graskögglum, sem stöðin átti frá tekin hjá KHB. Tekin var upp ströng skömmtun á heyi, hverri kind aðeins gefið 1 kg af heyi á dag. Varþessum skammti haldið út sauðburðinn. Vegna kulda varð lambfé ekki látið út. Véla- geymslan var tæmd og innréttuð fyrir fé svo og Grundarhúsin og fjóshlaðan. Fé þreifst furðuvel, og afföll voru lítil. Grasspretta var mjög léleg og hey sömuleiðis. Grænfóður spratt mjög illa, og sumar tegundir brugðust alveg. Byggingar. Lokið var að mestu við svalir. Skipt var um rennur og vindskeiðar á gamla húsinu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.