Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 72

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Qupperneq 72
62 Hér á eftir verður getið um aðrar ráðstefnur og fundi, sem starfsmenn sóttu á árinu: Bjarni E. Guðleifsson sat 16. þing NJF í Oslo 3. - 6. júlí. Bjami Guðmundsson sótti ráðstefnu NJF um þurrheysgerð, sem háð var £ Dalseli í Noregi í febrúar. Hann sótti einnig ráðstefnu Evrópska grasræktar- sambandsins (EGF) um heyverkun á níunda áratugnum, sem haldin var í Brighton á Englandi um mánaðamót nóvember-desember. Bjarni sótti þrjá almenna bændafundi. Bjarni Helgason sat ráðstefnu um skrúðgarðyrkju 20. - 21. apríl í Hveragerði. Hann sat aðalfund Skógræktarfélags íslands í Varmahlíð 30. ágúst til 2. september, - einnig ársfund British Society of Soil Science í Lough- borough á Englandi 10. - 13. september. Björn Sigurbjörnsson sat stjórnarfundi Norræna genbankans í Kaupmannahöfn í janúar, á íslandi og Grænlandi í ágúst og í Kaupmannahöfn í september. Hann sat stjórnarfundi í NKJ í Kaupmannahöfn 22. og 23. marz og í Osló 4. október. Björn sat fundi um norræna samvinnu í jurtakynbótum í Upp- sölum í maí og í Helsingfors í september. Hann sat 16. þing NJF í Osló dagana 3. - 6. júlí. Grétar Einarsson sótti semínar á vegum NJF um loftræstingu peningshúsa, haldið í Middelfart í Danmörku 9. - 11. apríl. Grétar Guðbergsson sat 3. þing Bandalags háskólamanna. Gunnar ólafsson sat stjórnarfundi NKJ í Kaupmannahöfn 22. og 23. marz og í Osló 4. október. Hann sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Gunnar Sigurðsson sótti 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Haukur Júlíusson sat aðalfund Kaupfélags Borgfirðinga 2. og 3. maí og ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfélaga um byggingarmál 9. og 10. október. Hólmgeir Bjömsson sat ráðstefnu á vegum Háskóla íslands um reiknilíkön í fiskifræði 6. - 8. júní. Hann sótti kynningu á vegum Rannsóknaráðs ríkisins á SCANNET 20. júní og 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Ingvi Þorsteinsson sat ráðstefnu samtakanna lifs og lands um málefnið Maður cg umhverf i 24. og 25. febrúar. Hann sat fund vegna Grænlandsrannsókna í febrúar í Kaupmannahöfn og annan slíkan í júlí og enn í nóvember. Ingvi sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Hann sat ráðstefnu um umhverfismál á vegum Verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands í október, - enn fremur umhverfismálaráðstefnu í Helsingör í Danmörku í nóvember á vegum Nordisk Ministerrád. Jón ólafur Guðmundsson sótti ráðstefnu um heyverkun, sem haldin var á vegum NJF í Noregi 13. - 16. febrúar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fjölrit RALA

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.