Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 72

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 72
62 Hér á eftir verður getið um aðrar ráðstefnur og fundi, sem starfsmenn sóttu á árinu: Bjarni E. Guðleifsson sat 16. þing NJF í Oslo 3. - 6. júlí. Bjami Guðmundsson sótti ráðstefnu NJF um þurrheysgerð, sem háð var £ Dalseli í Noregi í febrúar. Hann sótti einnig ráðstefnu Evrópska grasræktar- sambandsins (EGF) um heyverkun á níunda áratugnum, sem haldin var í Brighton á Englandi um mánaðamót nóvember-desember. Bjarni sótti þrjá almenna bændafundi. Bjarni Helgason sat ráðstefnu um skrúðgarðyrkju 20. - 21. apríl í Hveragerði. Hann sat aðalfund Skógræktarfélags íslands í Varmahlíð 30. ágúst til 2. september, - einnig ársfund British Society of Soil Science í Lough- borough á Englandi 10. - 13. september. Björn Sigurbjörnsson sat stjórnarfundi Norræna genbankans í Kaupmannahöfn í janúar, á íslandi og Grænlandi í ágúst og í Kaupmannahöfn í september. Hann sat stjórnarfundi í NKJ í Kaupmannahöfn 22. og 23. marz og í Osló 4. október. Björn sat fundi um norræna samvinnu í jurtakynbótum í Upp- sölum í maí og í Helsingfors í september. Hann sat 16. þing NJF í Osló dagana 3. - 6. júlí. Grétar Einarsson sótti semínar á vegum NJF um loftræstingu peningshúsa, haldið í Middelfart í Danmörku 9. - 11. apríl. Grétar Guðbergsson sat 3. þing Bandalags háskólamanna. Gunnar ólafsson sat stjórnarfundi NKJ í Kaupmannahöfn 22. og 23. marz og í Osló 4. október. Hann sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Gunnar Sigurðsson sótti 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Haukur Júlíusson sat aðalfund Kaupfélags Borgfirðinga 2. og 3. maí og ráðstefnu Sambands íslenzkra sveitarfélaga um byggingarmál 9. og 10. október. Hólmgeir Bjömsson sat ráðstefnu á vegum Háskóla íslands um reiknilíkön í fiskifræði 6. - 8. júní. Hann sótti kynningu á vegum Rannsóknaráðs ríkisins á SCANNET 20. júní og 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Ingvi Þorsteinsson sat ráðstefnu samtakanna lifs og lands um málefnið Maður cg umhverf i 24. og 25. febrúar. Hann sat fund vegna Grænlandsrannsókna í febrúar í Kaupmannahöfn og annan slíkan í júlí og enn í nóvember. Ingvi sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Hann sat ráðstefnu um umhverfismál á vegum Verkfræði- og raunvísindadeildar Háskóla íslands í október, - enn fremur umhverfismálaráðstefnu í Helsingör í Danmörku í nóvember á vegum Nordisk Ministerrád. Jón ólafur Guðmundsson sótti ráðstefnu um heyverkun, sem haldin var á vegum NJF í Noregi 13. - 16. febrúar.

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.