Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 73

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Blaðsíða 73
63 ólafur Guómundsson sat bændaklúbbsfund á Akureyri 12. febrúar og ráðstefnu Líffræóistofnunar Háskóla Islands 9. - 10. desember. Sigurgeir Ólafsson sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Hann sótti kartöflu- námskeió á Hvanneyri 20. og 21. júlí. Sigurgeir sat fund brezkra plöntu- sjúkdómafræðinga um Methods in plant pathology í Leeds 17. - 20. des- ember. Stefán Aðalsteinsson sótti National Congress on Breeding Coloured Sheep and Using Coloured Wool í Adelaide í Ástralíu 30. janúar - 3. febrúar. Hann sat 30th Annual Meeting of European Association for Animal Production í Harro- gate í Englandi 23. - 26. júlí. Stefán sat fund starfshóps á vegum NJF um sauófjárkynbótastarfsemi í Reykjavík 21. - 24. október. Hann sat ráðstefnu Bandalags háskólamanna um Áhrif sérfræðinga á ákvarðanir stjómvalda í Reykjavík 9. og 10. nóvember, -einnig ráðstefnu Líffræði- stofnunar Háskóla íslands um líffræðirannsóknir á íslandi í Reykjavík 11. og 12. desember. Sturla Friðriksson tók þátt í kynningarfundi um neyzluvatnsmál, er Orkustofnun og Heilbrigðiseftirlit ríkisins gengust fyrir í Reykjavík 15. janúar. Hann sat fund samstarfsnefndar rannsóknaráða í náttúruvísindum á Norður- löndum, sem haldinn var í Reykjavík 5. febrúar, - enn fremur ráðstefnu um Mann og umhverfi 24. og 25. febrúar á vegum Lífs og lands í Reykjavík. Sturla sat 75 ára aðalfund The Explorers Club í New York 31. marz. Hann ræddi um rannsóknir í Surtsey á vegum Orkuráðuneytis Bandaríkjanna í Washington 4. apríl. Hann sat þing um stofnun samvinnunefnda Evrópu- ríkja um rannsóknir í sauðfjárrækt; þing þetta var haldið í Aþenu 9. - 11. maí á vegum FAO. Sturla sótti fund í vistfræðivísindasjóði NATO í Aþenu 12. - 20. maí. Hann sat fund Félags astma-og ofnæmissjúkl- inga í Reykjavík 2. júní. Enn fremur tók hann þátt í Symposium on Epidemi- logical Problems in Genetics, sem haldinn var í Reykjavík á vegum Nordic Council for Arctic Medical Research. Sturla tók þátt í kynnisferð til Botswana og Suður-Afríku á vegum Alþjóðadýraverndunarsamtaka W.W.F. 6. - 20. október. Hann sat aðalfund Landvemdar 24. nóvember og stofnfund Líffræóifélags islands 9. - 10. desember. Þorsteinn Tómasson tók þátt í 5. norræna námskeiðinu í jurtakynbótum í Fiske- báckeskil í Svíþjóð 18. - 22. janúar. Hann sat stjárnarfund Norræna gen- bankans í Kaupmannahöfn íLandskrona, 25. - 27. janúar. Þorsteinn fór í kynnisferð um hluta af Bandaríkjunum og Kanada í boði Eisenhower Exchange Fellowships 1. - 30. júní. Hann sat fund um samvinnu norðurhjara Skandi- naviu (Nordkalott) um jurtakynbætur og frærækt í Bodö, Noregi, 9. - 11. okt. Vinnudvöl við Institutionen för Genetik och Váxtförádling, Sveriges Land- bruksuniversitet , 11. okt.'79 - 23. maí 1980. L
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.