Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 73

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Page 73
63 ólafur Guómundsson sat bændaklúbbsfund á Akureyri 12. febrúar og ráðstefnu Líffræóistofnunar Háskóla Islands 9. - 10. desember. Sigurgeir Ólafsson sat 16. þing NJF í Osló 3. - 6. júlí. Hann sótti kartöflu- námskeió á Hvanneyri 20. og 21. júlí. Sigurgeir sat fund brezkra plöntu- sjúkdómafræðinga um Methods in plant pathology í Leeds 17. - 20. des- ember. Stefán Aðalsteinsson sótti National Congress on Breeding Coloured Sheep and Using Coloured Wool í Adelaide í Ástralíu 30. janúar - 3. febrúar. Hann sat 30th Annual Meeting of European Association for Animal Production í Harro- gate í Englandi 23. - 26. júlí. Stefán sat fund starfshóps á vegum NJF um sauófjárkynbótastarfsemi í Reykjavík 21. - 24. október. Hann sat ráðstefnu Bandalags háskólamanna um Áhrif sérfræðinga á ákvarðanir stjómvalda í Reykjavík 9. og 10. nóvember, -einnig ráðstefnu Líffræði- stofnunar Háskóla íslands um líffræðirannsóknir á íslandi í Reykjavík 11. og 12. desember. Sturla Friðriksson tók þátt í kynningarfundi um neyzluvatnsmál, er Orkustofnun og Heilbrigðiseftirlit ríkisins gengust fyrir í Reykjavík 15. janúar. Hann sat fund samstarfsnefndar rannsóknaráða í náttúruvísindum á Norður- löndum, sem haldinn var í Reykjavík 5. febrúar, - enn fremur ráðstefnu um Mann og umhverfi 24. og 25. febrúar á vegum Lífs og lands í Reykjavík. Sturla sat 75 ára aðalfund The Explorers Club í New York 31. marz. Hann ræddi um rannsóknir í Surtsey á vegum Orkuráðuneytis Bandaríkjanna í Washington 4. apríl. Hann sat þing um stofnun samvinnunefnda Evrópu- ríkja um rannsóknir í sauðfjárrækt; þing þetta var haldið í Aþenu 9. - 11. maí á vegum FAO. Sturla sótti fund í vistfræðivísindasjóði NATO í Aþenu 12. - 20. maí. Hann sat fund Félags astma-og ofnæmissjúkl- inga í Reykjavík 2. júní. Enn fremur tók hann þátt í Symposium on Epidemi- logical Problems in Genetics, sem haldinn var í Reykjavík á vegum Nordic Council for Arctic Medical Research. Sturla tók þátt í kynnisferð til Botswana og Suður-Afríku á vegum Alþjóðadýraverndunarsamtaka W.W.F. 6. - 20. október. Hann sat aðalfund Landvemdar 24. nóvember og stofnfund Líffræóifélags islands 9. - 10. desember. Þorsteinn Tómasson tók þátt í 5. norræna námskeiðinu í jurtakynbótum í Fiske- báckeskil í Svíþjóð 18. - 22. janúar. Hann sat stjárnarfund Norræna gen- bankans í Kaupmannahöfn íLandskrona, 25. - 27. janúar. Þorsteinn fór í kynnisferð um hluta af Bandaríkjunum og Kanada í boði Eisenhower Exchange Fellowships 1. - 30. júní. Hann sat fund um samvinnu norðurhjara Skandi- naviu (Nordkalott) um jurtakynbætur og frærækt í Bodö, Noregi, 9. - 11. okt. Vinnudvöl við Institutionen för Genetik och Váxtförádling, Sveriges Land- bruksuniversitet , 11. okt.'79 - 23. maí 1980. L

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.