Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 75

Fjölrit RALA - 13.09.1980, Side 75
65 Haukur Júlíusson kenndi hluta af byggingarfræði í bændadeildinni á Hvanneyri. Hann stjórnar Hvanneyrardeild slökkviliðs Borgarfjarðar. Hólmgeir Björnsson var prófdómari í Háskóla Islands og búvísindadeildin á Hvanneyri. Hann átti sæti í dómnefnd um kennarastöður í jarðrækt búvísindadeildinni á Hvanneyri og í nefnd, sem vann að reikni- líkanagerð fyrir mjólkurkúabú. Ingvi Þorsteinsson kenndi um gróður- og jarðvegsfræði í verkfræði- og raun- vísindadeild Háskóla íslands. Jón ólafur Guðmundsson kenndi hluta búvélfræði í búvísindadeildinni á Hvann- eyri. Sigrún Helgadóttir tekur þátt í starfi Skýrslutæknifélags Islands. Hún er formaður orðanefndar Skýrslutæknifélagsins. Sigrún er fulltrúi RALA í Hagsmunafélagi DEC tölvueigenda. HÚn er fulltrúi RALA i nefnd, sem ræðir um tengingu íslands við norrænt gagnanet. Sigurgeir ólafsson á sæti í eiturefnanefnd. Hann kenndi plöntulífeðlisfræði í Verkfræði- og raunvísindadeild Háskóla íslands á haustmisseri. Stefán Aðalsteinsson gegnir embætti ullarmatsformanns. Hann er formaóur tilraunaráðs landbúnaðarins. Stefán kenndi í Háskóla íslands: á vor- misseri stofnerfðafræði fyrir líffræðinema á 3. ári, á haustmisseri: tölfræði I fyrir líffræðinema á 1. ári og tölfræði fyrir læknanema á 2. ári. Hann tekur þátt í störfum hóps á vegum Rannsóknaráðs ríkisins um landbúnaðarþróun. Sturla Friðriksson er í stjóm umhverfisnefndar NJF. Hann var formaður í dómnefnd sem fjallaði um hæfni umsækjenda um kennarastöður í búvísinda- deildinni áHvanneyri. Sturla er í stjórn Surtseyjarfélagsins.

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.