Fjölrit RALA - 10.11.1992, Page 30

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Page 30
-22- mismunandi tímum og gróður hefur því haft mislangan tíma til að nema land og þróast. Á Öxnadalsheiði hófst uppgræðsla árið 1977 (Sigurður Oddsson, munnlegar upplýsingar) en á Holtavörðuheiði árið 1982 (Auðunn Hálfdanarson, munnlegar upplýsingar). Við Þverárrétt byrjaði uppgræðsla 1983 og við Litla-Kropp 1985 (Auðunn Hálfdanarson, munnlegar upplýsingar). AÐFERÐIR Gróðurmœlingar Á svæðunum fjórum voru alls lagðir út 16 rannsóknareitir, 10 x 10 m að stærð, sex á Öxnadalsheiði, sex á Holtavörðuheiði og tveir á hvoru svæði í Borgarfirði. Staðsetning reita á hálendissvæðunum var ákvörðuð þannig að hvoru svæði var fyrst skipt upp í þrjá hluta eftir hæð yfir sjó og innan hvers hluta síðan staðsettir tveir reitir eða reitapör sem voru í svipaðri hæð. í Borgarfirði var svæðunum ekki skipt niður í smærri hluta. Á öllum svæðunum var reynt að staðsetja reiti þar sem gróðurfar var einsleitt og dæmigert fyrir stærri svæði. Allir reitir voru látnir snúa samsíða vegi, en annars var lega þeirra í veggrófmni nokkuð misjöfn eftir aðstæðum. Á flestum stöðum voru reitir staðsettir í skurðfláa, á fáeinum í vegfláa, en hvergi í skurð (2. mynd, 2. tafla). Staðsetning þeirra og lega yfir sjó var ákvörðuð, mæld fjarlægð þeirra frá vegi og hversu langt þeir voru frá grenndargróðri. Við þessar mælingar var miðað við miðjan reit. Hugtakið grenndargróður er hér notað um þann gróður sem fannst á lítt eða óröskuðu landi næst veggróf (2. mynd). 2. tafla. Helstu einkenni rannsóknareita á svæðunum fjórum. Reitur H.Y.S. m Fjarl. frávegi m Fjarl. frá grenndargr. m Sáning ár Lega íveggróf Halli Jarðvegs- geið Raki Aðrar upplýsingar Ö1 530 18 13 1977 Skurðflái Nokkur Melur Deigt Ýtt úr aurkeilu Ö2 540 24 18 1977 Skinðflái Lítill Melur Þurrt Ýtt úr aurkeilu Ö3 420 45 13 1977 Skurðflái Nokkur Melur & gijót Deigt Ýtt úr aurkeiiu Ö4 410 26 25 1977 Skurðflái Nokkur Moldarblanda Rakt Ýtt úr aurkeilu Ö5 330 20 14 1977 Skurðflái Nokkur Melur Þurrt Ýtt úr aurkeilu 06 330 25 13 1977 Skurðflái Nokkur Melur Þurrt Ýtt úr aurkeilu H1 400 8 13 1982 Vegflái Lítill Melur Þurrt Fylling, grunnt á klöpp H2 395 22 20 1982 Skurðflái Lítill Grjót & melur Rakt Ýtt ofan af grjóthrygg H3 320 20 40 1982 Skurðflái Lítill Melur Deigt Ýtt utan úr melhrygg H4 315 32 18 1982 Skurðflái Lítill Melur Deigt Ýtt utan úr melhrygg H5 240 32 13 1982 Skurðflái Lítill Grjót & melur Þurrt Ýtt ofan af hrygg H6 230 25 17 1982 * Enginn Moldarblanda Deigt Fylling, djúpt á klöpp Þ1 60 6 8 1983 Vegflái Nokkur Melur Deigt Fylling Þ2 60 14 10 1983 Skurðflái Nokkur Moldarjarðv. Deigt Ýtt ofan af moldarjarðv. L1 90 16 20 1985 * Enginn Melur Rakt Ýtt úr mel * Reitur liggur á tiltölulega láréttu svæði sem varla er hægt að flokka sem vegfláa, skurð eða skurðfláa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.