Fjölrit RALA - 10.11.1992, Page 39

Fjölrit RALA - 10.11.1992, Page 39
-31- Tegundir úr grenndargróðri % Fjöldi ára frá því uppgræðsla hðfst 7. mynd. Hlutfall háplöntutegunda úr grenndargróðri sem numið hefur land í reitunum á hverjum tíma. Sýnd er einnig aðhvarfslína milli árafjölda frá sáningu og landnáms úr grenndargróðri. Flokkun tegunda eftir landnámshegðun Alls uppfylltu 57 tegundir þau skiiyrði sem sett voru við flokkun tegunda eftir landnámshegðun (8. mynd). í fyrsta flokki lentu lækjafræhyma (Cerastium cerastoides), mýradúnurt (Epilobium palustre) og snækrækill (Sagina nivalis) (8. mynd a), en x þennan flokk var ekki hægt að taka aðrar tegundir en háplöntur, þar sem mosar og fléttur voru ekki greindar í grenndargróðri. Þessar háplöntutegundir voru allar mjög algengir frumheijar í veggrófum og voru famar að nema land í ríkum mæli fyrstu 10 árin eftir að uppgræðsla hófst, þótt þær væm mjög sjaldgæfar í grenndargróðri. í öðmm flokki lentu alls 36 tegundir (8. mynd b) sem allar em algengir fmmheijar í veggrófunum, en þær vom famar að nema land í reitunum 0-10 ámm eftir að uppgræðsla byrjaði. í þessum flokki eru öflugir frumherjar, einkum háplöntutegundirnar vegarfi (Cerastium fontanum), axhæra (Luzula spicata), músareyra (Cerastium alpinum), blávingull (Festuca vivipara) og klóelfting (Equisetum arvense). Af mosum em það tegundimar Racomitrium ericoides, Ceratodon purpureus, Drepanocladus uncinatus, Hylocomium splendens, Pogonatum urnigerum og Racomitrium lanuginosum auk tegunda af ættkvíslinni Bryum. Af fléttum em það einkum tegundimar Peltigera didactyla, P. rufescens, P. canina og Cladonia pocillum. Tegundir sem lentu í þriðja flokki vom 15 talsins (8. mynd c), en þær vom ekki famar að nema land að ráði fyrr en 10-15 ámm eftir að uppgræðsla hófst. Þar má nefna háplöntutegundimar stinnastör (Carex bigelowii), ilmreyr (Anthoxantum odoratum)
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.