Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 11

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Page 11
hafði lúpínan upphaflega verið sett í lítið gróin svæði. Þau minnstu voru innan við 1 ha að stærð, umgirt grónu landi, en annars staðar var um víðáttumikla mela eða sanda að ræða. Nánari lýsingu á hveijum stað er að finna í 1. viðauka. AÐFERÐIR Alaskalúpína Qölgar sér með sjálfsáningu. Á öðru til þriðja sumri taka plöntur að blómstra og bera fræ. Fræmyndun er mikil og eru fræ allstór og dreifast ekki langt frá móðurplöntunum. Ungplöntur vaxa því flestar upp í nágrenni þeirra og með tímanum myndast samfelld breiða sem stækkar út frá jöðrum. Lúpínan er því að jafnaði yngst við jaðarinn en elst inn í miðri breiðu. Ef lagt er mælisnið inn eftir lúpínubreiðu, af því landi sem hún sækir út á og inn í elsta hluta breiðunnar, má afla upplýsinga um hvaða breytingar hafa orðið í tímans rás. Þeirri aðferð var beitt við rannsóknimar (2. mynd). Á hveijum stað var reynt að afla sem bestra upplýsinga frá staðkunnugu fólki um hvar lúpína hefði fyrst verið sett í land og hvemig hún hefði breiðst út. Á nokkmm svæðanna var einnig hægt að nota loftmyndir til að ganga úr skugga um þetta. Skoðun á breiðunum á vettvangi gat líka gefið vísbendingar um hvar lúpínan var elst og hvemig dró úr aldri hennar út til jaðranna. Þetta mátti m.a. ráða af stærð og þéttleika lúpínuplantna, sinulagi og undirgróðri í breiðum. Aðstæður til gróðurmælinga vom bestar þar sem lúpínan hafði breiðst óhindrað um víðáttumikil, einsleit svæði án áhrifa af öðrum landgræðslu- eða skógræktaraðgerðum. lúpínubreiða lupin patch 2. mynd. Skýringarmynd af lúpinubreiðu og mæliaðferð semnotuð var í rannsókninni. Figiire 2. A drawing explaining the sampling method used in the study. 9
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106

x

Fjölrit RALA

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.