Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 45

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Side 45
komið fram um að sjúkdómar eða skordýr herji á alaskalúpínu hér á landi og eigi þátt í hörfun hennar. Þekkt er að lúpínur geta myndað langlífan ffæforða í jarðvegi (O’Leary 1982) og niðurstöður rannsókna hér á landi benda til að alaskalúpína sé í þeim hópi (Bjami Diðrik Sigurðsson 1993). Þótt lúpínuplöntur deyji og hverfi um tíma getur lúpína aftur skotið upp kollinum ef skilyrði skapast fyrir spímn ffæs og uppvöxt ungplantna. Tegundin Lupinus arboreus getur vaxið upp að nýju af þeim ffæforða sem hún skilur eftir sig i dauðum breiðum á ströndum Kalifomíu (Maron og Connors 1996) og það sama hefur gerst þar sem tegundin hefur verið notuð við skógrækt á Nýja-Sjálandi. Þar hefur hún verið notuð sem áburðargjafí við ræktun nýrra fumskóga á rýmm svæðum. Lúpínan deyr smám saman út þegar furan vex henni yfir höfuð og myndar samfellt þak og skugga en sprettur síðan upp aftur þegar skógamir em grisjaðir um 10 og 20 árum eftir plöntun (Sprent og Silvester 1973, Sprent og Sprent 1990). í til- raunum sem gerðar hafa verið með að slá breiður af alaskalúpínu hér á landi hefur komið í ljós að þar sem gömlu plöntumar drepast getur endumýjun orðið af ffæi (Bjami Diðrik Sigurðsson o.fl. 1995) og sama reynsla hefur fengist þar sem reynt hefur verið að eyða lúpínu með slætti í þjóðgarðinum í Skaftafelli. Þótt dæmi séu um ffá nokkmm svæðum að alaskalúpína hafi hörfað úr gróðri hér á landi teljum við það ekki gefa tilefni til að fullyrða að það sama muni gerast hvarvetna þar sem hún nemur land. Niðurstöðumar sýna að hún getur tekið að gisna og jafnvel hörfað um 10-20 ámm eftir að hún myndar samfelldar breiður, eins og dæmin úr innsveitum á Norðurlandi og frá Suðvesturlandi sýna. Annars staðar hefur hún haldið velli í yfir 30 ár eins og á Kvískeijum, í Múlakoti, Skorradal og í útsveitum á Norðurlandi. Þar er líklegt að fyrsta kynslóð lúpínunnar hafi ekki verið liðin undir lok þegar rannsóknimar fóm ffam. Því verður ekki séð fýrir endann á þeirri gróður- framvindu sem lúpínan hefur gegnt lykilhlutverki í. Ævilengd plantna hlýtur að hafa afgerandi áhrif á hve lengi lúpína er til staðar á hveijum stað eða bletti. Ef spímnar- og uppvaxtarskilyrði versna fyrir ungplöntur við gróðurffamvindu í breiðum getur lúpína hörfað af landi við það að gamlar plöntur ljúka æviskeiði sínu. Líklegt er að þetta sé orsök fyrir hörfun lúpínu í Heiðmörk og Haukadal þar sem þétt graslendi eða elfting með þykku mosalagi hefur tekið við af lúpínu. Þar sem spímnar- og uppvaxtar- skilyrði fyrir lúpínu haldast áffam í breiðum ættu ffæplöntur að geta fýllt í skörðin sem eldri plöntur skilja eftir sig. Líklegt er að lúpína viðhaldist á meðan það ástand varir. Okkur þykir sennilegt að á þurmm svæðum þar sem lúpína nær ekki að mynda samfelldar breiður verði áffam spímnar- og uppvaxtarskilyrði fyrir plöntur eftir að fyrsta kynslóðin hefur horfið. Á það t.d. við um mela í innsveitum á Norðurlandi. Lík- legt er þó að sá gróður sem nemur land innan um lúpínuna veiti henni einhveija sam- keppni og að hún nái ekki aftur þeim þéttleika sem var á fyrsta skeiðinu. Eins og ffam hefur komið einkennast búsvæði villtra lúpínutegunda yfirleitt af talsverðu raski. I heimkynnum sínum er alaskalúpína algengust á malareymm við sjó og meðffam ám en finnst einnig í gróskumiklu, röku blómlendi í brekkum ofan skóg- armarka (Hultén 1968, Sandgren og Noble 1978). Hér á landi em gróður mjög raskaður vegna landnýtingar og einnig er náttúrlegt rask mjög algengt og útbreitt vegna landslags, veðurfars og eldvirkni. Búsvæði fyrir lúpínu em því víðáttumikil og munu viðhaldast. Því verður að ætla að hún verði áffam til staðar í einhveijum mæli á þeim svæðum þar sem henni hefur verið dreift. 43
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106

x

Fjölrit RALA

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.