Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 13

Fjölrit RALA - 15.01.2001, Blaðsíða 13
Gróðurmœlingar Mælingar fóru þannig ffam að lagt var út snið, sem yfirleitt átti sér upphafs- eða við- miðunarstað utan við lúpínubreiðu og endaði inni í þeim hluta hennar sem álitinn var elstur (2. mynd). Sniðin voru mislöng eftir því hve breiður voru stórar. Þau styttstu voru innan við 20 metrar en þau lengstu yfir 100 m löng. Á sniðinu voru síðan settir niður reitir sem mælingar fóru ffam á. Offast voru reitimir fjórir að tölu. Fyrsti reiturinn var að jafoaði um 3-5 m utan við breiðuna, annar reitur í sömu fjarlægð innan við jaðar, þriðji reitur mitt á milli jaðars og miðju og sá fjórði í miðju eða elsta hluta breiðu. í nokkrum tilvikum var þar um að ræða bletti sem lúpína hafði hörfað af. Á nokkrum stöðum hafði lúpína follnumið land sem hún breiddist um og vom þar allir reitir innan breiða. Á hverju sniði var halli lands skráður og ljósmyndir teknar. Hver reitur var 8 m langur og 50 cm breiður og var lagður þvert á sniðið til að lúpínan væri á sem jöfoustum aldri innan hans (sjá ljósmyndir). Gróðurmælingar fóm þannig ffam lagður var niður, eftir slembitölum, smáreitur (50x50 cm) í sex punktum út eftir reitnum. í hveijum smáreit var hæð lúpínu mæld, háplöntur greindar og þekja þeirra ákvörðuð með sjónmati samkvæmt þekjuskala Braun-Blanquet (Goldsmith og Harrison 1976). Heildarþekja ógróins yfirborðs, sinu, mosa, fléttna og helstu mosa- tegunda var einnig ákvörðuð á sama hátt. í hveijum smáreit var sýnum safoað af mosum og fléttum. Jarðvegur Fjögur sýni vom tekin af jarðvegi í hveijum reit að lokinni gróðurgreiningu. Gróður og sina var hreinsuð af yfirborði og sýni tekin með 4 cm víðum kjamabor niður á 10 cm dýpt. Eitt sýni var tekið af handahófi á hveiju 2 m bili reitsins. í rannsóknastofú vom sýnin þurrkuð við um 40°C hita, mulin og hrist niður um 2 mm sigti. Sýmstig, kolefois- og köfounarefoisinnihald var ákvarðað í hverju sýni. Sýmstig var mælt með því að bleyta upp sýni með eimuðu vatni í hlutfalli sem var nálægt 1:1. Sýnið var hrært og látið standa í 2-3 klst og síðan mælt með glerelektróðumæli. Kolefhisinni- hald var ákvarðað með títmn samkvæmt Walkley-Black aðferð (Jackson 1958), en köfounarefoi með Kjeldahl aðferð. Allar mælingar vom gerðar á efoagreiningastofu Rannsóknastofounar landbúnaðarins. Uppskera lúpínu og annarra háplantna Haustið 1993 var uppskera mæld í lúpínubreiðum á tíu af þeim fimmtán stöðum sem gróðurmælingar höfðu áður farið ffam á (1. tafla). Þetta vom Kvísker, Svínafell, Múlakot, Þjórsárdalur, Heiðmörk, Varmahlíð, Hrísey, Hveravellir, Húsavík og Ás- sandur, en farið var á alla staðina á tímabilinu 23. ágúst til 7. september. Uppskem- mælingamar vom gerðar á sömu sniðum og í reitum sem vom annars vegar staðsettir í ungri, þéttri lúpínu rétt innan við jaðar breiða en hins vegar inni í elsta hluta þeirra. Á Kvískeijum og Svínafelli vom þó sýni aðeins tekin í elsta hluta breiða. Uppskemreitir vom yfirleitt staðsettir rétt við eldri gróðurmælireiti. Sömu aðferð var beitt hvað varðar stærð reita, fjölda smáreita og staðsetningu. í hveijum smáreit var gróður klipptur við jarðvegsyfirborð. Lúpínu og öðmm háplöntum var alls staðar safoað en sina og mosi skilin ffá. Uppskeran var síðan þurrkuð í ofhi við um 80 °C hita í þijá sólarhringa og vegin (Bjami Diðrik Sigurðsson o.fl. 1993). 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106

x

Fjölrit RALA

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fjölrit RALA
https://timarit.is/publication/1497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.