Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 14
Uppskerutölumar eru vægast sagt undarlegar. Landið kom afar illa undan vetri.
Við slátt 20. júní eru reitir sláttutíma 1 og 2 sagðir vel grænir en varla kúahagi.
Reitir með sláttutímum 3 og 4 voru jafnlélegir að sjá, gróður lítið farinn af stað en
líf í öllum reitunum. Munur á útiiti liða kemur svo aftur í ljós við sláttutíma 2 og
3, spretta milli sláttutíma 1 og 2 er svo sem vænta mátti (50 kg þe/dag), en
uppskera við slátutíma 3 (10. júlí) er aðeins um 5 hkg þe/ha. Skýringa á þessu
verður að leita í forsögu liðanna.
Við seinni slátt sláttutíma 4 (28.9) er þess getið að mikil ummerki höfðu verið um
gæs á reitunum. Bæði hafði hún bitið og bælt grasið; uppskeran verður því að
teljast vanmetin.
Hinn 19. september 1994 voru reitir með sláttutíma 1 slegnir í þriðja sinn, þó
þannig að aðeins var sleginn helmingur hvers reitar. Við 1. slátt 1995 voru reitar-
helmingamir uppskomir hvor í sínu lagi; hér að ofan em notaðar tölur af
reitarhlutum sem tvíslegnir voru 1994.
Eins og kemur fram í 6. töflu var uppskeran afar lág. í uppgjöri milli reitarhluta er
skekkja sömu stærðargráðu og við 1. slátt en hlutfallslega mjög há; breytileika-
stuðullinn er nær 40%. Varla er því að vænta marktæks munar. Tilhneigingin er
þó frekar í þá átt að þrísláttur sé verri
7. tafla. Eftirhrif seinni sláttar 1994 á uppskeru 20. júru' 1995.
Slættir 1994
Kg N/ha Sláttur 22/6, 10/8 og 19/9 22/6 og 10/8 Meðaltal
120 N 1. sláttur 3,9 7,0 5,4
80+40N 1. sláttur 4,5 4,1 4,3
Meðaltal 4,2 5,5
Staðalskekkja stórreita (kg N) 0,29, smáreita (slœttir) 0,92
Meðaluppskera tilraunar 386-74 árin 1976, sem var fyrsta ár sem uppskorin, til 1995 er sýnd í 8. töflu. tilraunin var
8. tafla. Sláttufimi á Fylking vallarsveifgrasi (nr. 386-74).
Meðaiuppskera 1976-1995 Uppskera í hkg þe/ha.
Kg N/ha Sláttutími
Sláttur 1 2 3 4 Meðaltal
120 N 1. sláttur 15,5 23,0 22,9 36,4 26,2
2. sláttur 33,3 26,6 23,9 17,4 25,3
Alls 49,4 49,6 53,9 53,8 51,7
80+40 N 1. sláttur 14,2 20,3 25,3 32,9 23,2
2. sláttur 34,5 30,6 26,5 21,8 28,4
Alls 49,4 51,0 51,7 54,7 51,7
8