Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 14

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 14
Uppskerutölumar eru vægast sagt undarlegar. Landið kom afar illa undan vetri. Við slátt 20. júní eru reitir sláttutíma 1 og 2 sagðir vel grænir en varla kúahagi. Reitir með sláttutímum 3 og 4 voru jafnlélegir að sjá, gróður lítið farinn af stað en líf í öllum reitunum. Munur á útiiti liða kemur svo aftur í ljós við sláttutíma 2 og 3, spretta milli sláttutíma 1 og 2 er svo sem vænta mátti (50 kg þe/dag), en uppskera við slátutíma 3 (10. júlí) er aðeins um 5 hkg þe/ha. Skýringa á þessu verður að leita í forsögu liðanna. Við seinni slátt sláttutíma 4 (28.9) er þess getið að mikil ummerki höfðu verið um gæs á reitunum. Bæði hafði hún bitið og bælt grasið; uppskeran verður því að teljast vanmetin. Hinn 19. september 1994 voru reitir með sláttutíma 1 slegnir í þriðja sinn, þó þannig að aðeins var sleginn helmingur hvers reitar. Við 1. slátt 1995 voru reitar- helmingamir uppskomir hvor í sínu lagi; hér að ofan em notaðar tölur af reitarhlutum sem tvíslegnir voru 1994. Eins og kemur fram í 6. töflu var uppskeran afar lág. í uppgjöri milli reitarhluta er skekkja sömu stærðargráðu og við 1. slátt en hlutfallslega mjög há; breytileika- stuðullinn er nær 40%. Varla er því að vænta marktæks munar. Tilhneigingin er þó frekar í þá átt að þrísláttur sé verri 7. tafla. Eftirhrif seinni sláttar 1994 á uppskeru 20. júru' 1995. Slættir 1994 Kg N/ha Sláttur 22/6, 10/8 og 19/9 22/6 og 10/8 Meðaltal 120 N 1. sláttur 3,9 7,0 5,4 80+40N 1. sláttur 4,5 4,1 4,3 Meðaltal 4,2 5,5 Staðalskekkja stórreita (kg N) 0,29, smáreita (slœttir) 0,92 Meðaluppskera tilraunar 386-74 árin 1976, sem var fyrsta ár sem uppskorin, til 1995 er sýnd í 8. töflu. tilraunin var 8. tafla. Sláttufimi á Fylking vallarsveifgrasi (nr. 386-74). Meðaiuppskera 1976-1995 Uppskera í hkg þe/ha. Kg N/ha Sláttutími Sláttur 1 2 3 4 Meðaltal 120 N 1. sláttur 15,5 23,0 22,9 36,4 26,2 2. sláttur 33,3 26,6 23,9 17,4 25,3 Alls 49,4 49,6 53,9 53,8 51,7 80+40 N 1. sláttur 14,2 20,3 25,3 32,9 23,2 2. sláttur 34,5 30,6 26,5 21,8 28,4 Alls 49,4 51,0 51,7 54,7 51,7 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.