Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 15

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Qupperneq 15
Eftirhrif sláttutíma Sumarið 1991 var lögð út tilraun í nýlegu túni þar sem reynt verður að mæla eftirhrif mismunandi sláttumeðferðar. Fléttað er saman mismunandi tíma 1. og 2. sláttar og er í flestum liðum skipt á þessa sláttutíma og einslætti 20. júlí milli ára. Einnig eru liðir sem ávalt fá "slæma" meðferð og "góða" meðferð öíl ár, m. a. til að meta áhrif á gróðurfar. Til að fá enn betri samanburð og losna við hugsanleg áhiif árferðis byrjunarárið var lögð út samskonar tilraun við hlið hennar vorið 1992. Skipan hennar er nákvæmlega hin sama, nema árum er víxlað. Skipan þeirra er þannig: Ár 1 __ Ár2 Liður l.sláttur 2.sláttur 1 .sláttur 2.sláttur a 20.júní 15.ágúst 20.júní 15.ágúst b 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept. c 20.júní 15.ágúst 20.júlí d 20.júní 30.ágúst 20.júlí e 20.júní 15.sept. 20.júlí f 30.júní 30.ágúst 20.júlí g 30.júní lS.sept. 20.júlí h lO.júlí 15.sept. 20.júlí i lO.júlí 20.júlí k 20.júlí 20.júlí 1 20.júní 15.ágúst 20.júní 15.ágúst m 20.júní 15.sept. 20.júní 15.sept. o 20.júlí 20.júní lS.ágúst P 20.júlí 20.júní 30.ágúst r 20.júlí 20.júní 15.sept. s 20.júlí 30.júní 30.ágúst t 20.júlí 30.júní 15.sept. u 20,júlí lO.júlí 15.sept. X 20.júlí lO.júlí z 20.júlí Allir liðir fá sama áburð að vori, 650 kg Græðir 8/ha og liðir 1 og m að auki 40 kg N/ha eftir slátt í Kjama. í þessu tilraunum mælast bæði eftirhrif meðferðar 1994 og frumspretta og endurvöxtur 1995 á reitum sem fengu sömu meðferð árið áður. Vegna ýmissa orsaka urðu alvarleg mistök við dreifingu áburðar vorið 1995. Að jafnaði hefur verið borið á um eða fyrir mánaðarmót maí/júní, en það fórst fyrir og uppgötvaðist ekki fyrr en 19. júní. Daginn eftir, 20. júní, var svo borið á. Vegna þessa var ákveðið að slá saman fyrsta slætti sláttutíma 1 og 2, sem varð 4. júlí. Seinni sláttur var hinsvegar sleginn á "réttum" dögum. 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rit Búvísindadeildar

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.