Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 34

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Síða 34
17. tafla. Ræktun á blðnduðum gerðum af hreðkum. Uppskera Meðalþungi Hreðkurí Hlutur af heildar- kg/m^ á hreðku í 1 fl„ g l.flokki,% uppskeru, % Rauðar hnöttóttar 0,33 8 91 37 Rauðar aflangar 0,09 3 21 10 Hvítar hnöttóttar 0,22 8 100 25 Hvítar aflangar 0,25 7 97 28 Heildaruppskera 0,88 Ræktað á bersvæði Rauðar hnöttóttar 0,22 8 80 33 Rauðar aflangar 0,02 100 2 Hvítar hnöttóttar 0,09 3 88 13 Hvítar aflangar 0,34 9 28 52 Heildaruppskera 0,67 Hreðkunum var sáð 2. júní og Akureyrabúrið sett yfir skýldu reitina. Sjö dögum seinna byrjuðu hreðkumar í búrinu að koma upp. Uppskera hófst á hreðkunum sem voru í búrinu 4. júlí, eftir 32 vaxtardaga og uppskeru lauk 24. júlí. í beðinu á bersvæði hófst uppskeran 12. júlí, eftir 40 vaxtardaga og lauk 31. júlí. Áburður g/m^; 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,3 Ca og 0,04 B. Reynt var að sá sem svaraði 150 - 180 fræjum á m^. Búr úr plasti - Akureyrabúrið. Ath. XXIV - 95. Árið 1994 var reynt búr fyrir ræktun matjurta, sem hannað var af Rögnvaldi Símonarsyni, Plastiðjunni Bjarg á Akureyri. Búrið er 1 X 2,10 m að stærð. Þetta er annað árið sem búrið er reynt á Hvanneyri. Maður, sem var ókunnur búrinu frá fyrra ári, setti það upp. Hann kvartaði undan því að leiðbeiningamar væm ekki nógu greinilegar og að plastið væri óþjált. Hins vegar benti hann á að vegna þess að plastið er þykkt þolir það töluverðan vind án þess að rifna eða fjúka. 28

x

Rit Búvísindadeildar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.