Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 34

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 34
17. tafla. Ræktun á blðnduðum gerðum af hreðkum. Uppskera Meðalþungi Hreðkurí Hlutur af heildar- kg/m^ á hreðku í 1 fl„ g l.flokki,% uppskeru, % Rauðar hnöttóttar 0,33 8 91 37 Rauðar aflangar 0,09 3 21 10 Hvítar hnöttóttar 0,22 8 100 25 Hvítar aflangar 0,25 7 97 28 Heildaruppskera 0,88 Ræktað á bersvæði Rauðar hnöttóttar 0,22 8 80 33 Rauðar aflangar 0,02 100 2 Hvítar hnöttóttar 0,09 3 88 13 Hvítar aflangar 0,34 9 28 52 Heildaruppskera 0,67 Hreðkunum var sáð 2. júní og Akureyrabúrið sett yfir skýldu reitina. Sjö dögum seinna byrjuðu hreðkumar í búrinu að koma upp. Uppskera hófst á hreðkunum sem voru í búrinu 4. júlí, eftir 32 vaxtardaga og uppskeru lauk 24. júlí. í beðinu á bersvæði hófst uppskeran 12. júlí, eftir 40 vaxtardaga og lauk 31. júlí. Áburður g/m^; 10 N, 4,3 P, 11,8 K, 6,4 S, 1 Mg, 2,3 Ca og 0,04 B. Reynt var að sá sem svaraði 150 - 180 fræjum á m^. Búr úr plasti - Akureyrabúrið. Ath. XXIV - 95. Árið 1994 var reynt búr fyrir ræktun matjurta, sem hannað var af Rögnvaldi Símonarsyni, Plastiðjunni Bjarg á Akureyri. Búrið er 1 X 2,10 m að stærð. Þetta er annað árið sem búrið er reynt á Hvanneyri. Maður, sem var ókunnur búrinu frá fyrra ári, setti það upp. Hann kvartaði undan því að leiðbeiningamar væm ekki nógu greinilegar og að plastið væri óþjált. Hins vegar benti hann á að vegna þess að plastið er þykkt þolir það töluverðan vind án þess að rifna eða fjúka. 28
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.