Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 40

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Blaðsíða 40
Uppskeran var lítil, e.t.v. vegna þess að fijóvgunin hefur verið léleg og sumar plöntumar voru gamlar. Tíminn sem beijatínslan stóð yfir var mismunandi eftir afbrigðum. Elsanta var uppskorin frá 2. júní - 16. júní, Elvira og Senga Sengana frá 2. júní - 28. júní og Glima, Jonsok og Zephyr frá 2. júní - 23. ágúst. Þann 17. júlí var úðað með Permethrin gegn blaðlús. J arðarberjaplöntur frá Alaska - Finnlandi. Ath. XXVIII - 95. Jarðabeijaplöntunum frá Alaska - Finnlandi var plantað í óupphitað gróðurhús þann 18. maí. Áburður á fermetra var 2,8 kg sauðatað og Blákom, en af því var borið á sem svaraði g/m^: 6,4 N, 2,8 P, 7,5 K, 4 S, 0,6 Mg, 1,4 Ca og 0,03 B. Svart plast var lagt yfir jörðina og plantað í gegnum það. Engin ber komu, en mikið af reglum sem vora fjarlægðar. Plöntumar sem vora gróðursettar voru merktar þannig: 1. Fragaria chiloensis, 1993. Frá Elimaki. 2. Fragaria chiloensis, 1993. Frá Elimaki. 3. Fragaria chiloensis, 1993. Frá Elimaki. Red berry. 4. Fragaria, 1992. FráElimáki. 5. Fragaria, 1992. 6. Fragaria, 1992. FráElimaki. 7. Fragaria, 1992. 8. Fragaria, 1992. FráElimaki. Plönturnar sem aðeins eru merktar Fragaria gætu sumar verið F. virginiana, eða bastaxður af F. virginiana eða F. chiloensis og F. vesca. Ræktun hindberja. Ath. XII - 90. Hindberjaplöntur af stofninum Baldur, sem gróðursett voru vorið 1990 dafna vel í plasthúsinu, Það er að því leyti erfið að fást við þau að þau skríða um húsið og eru því illgresi. Berin voru ekki tínd reglulega og vora ekki vigtuð, en töluvert kom samt af berjum á plöntumar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Rit Búvísindadeildar

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.