Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 60

Rit Búvísindadeildar - 15.05.1996, Side 60
ÞVOTTA- OG HREINSIEFNIVIÐ MJ ÓLKURFRAMLEIÐSLU Ólafur Adolfsson Markmið og framkvæmd verkefnisins voru kynnt í tilraunaskýrslu Bændaskólans áHvanneyri 1994. Gagnasöfnun og úrvinnslu rannsóknaverkefnisins er lokið og áætlað er að skýrslugerð ljúki innan ekki langs tíma. Verkefnið hefur leitt í ljós að mikið vantar á að notkun þvotta- og hreinsiefna við mjólkurframleiðslu sé með þeim hætti sem æskilegt er og að mikil þörf er fyrir þrifalýsingar á tækjum og búnaði til mjólkurframleiðslu. Þessu til stuðnings vil ég taka dæmi af ákveðnu þvottaferli sem framkvæma þarf fyrir hveijar mjaltir og er þvottur og "sótthreinsun" spena. Skýr fyrirmæli eru um spenaþvott í Reglugerð um mjólk og mjólkurvörur (gr. 20.2). "Áður en kýr er mjólkuð skal þvo spena og júgur vandlega úr volgu vatni blönduðu gerileyðandi ejhi (t.d. klórvatni 0.5-1%) og þurrka það vandlega á eftir með einnota bréýþurrkum eða hreinum þvottaklúti. Skipta skal um þvottavatn og þvottaklút svo oft sem þurfa þykir." Tafla 1. Þvottur og sótthreinsun spena fyrir mjaltir Borgar- fiörður Suður- land Eyja- fiörður SAMTALS % HEITT VATN A.m. 0 0 0 0 0,00 B.m. 3 9 7 19 31,67 SÓTTHREINSIEFNI A.m. 0 0 0 0 0,00 B.m 16 13 11 40 66,67 Mælir sótthr. 3 7 3 13 32,50 Mælir ekki 13 6 8 27 67,50 Rétt skammtað 2 2 3 7 17,50 Rangt skammtað 1 5 0 6 15,00 Klór 3 0 0 3 7,50 Joð 5 3 2 10 25,00 Klórhexidín 8 10 9 27 67,50 Blandað fyrir hv.notkun 16 13 10 39 97,50 Skiptir reglui.um sótthr. 5 2 2 9 22,50 Skiptir ekki reglulega 11 11 9 31 77,50 SÁPA A.m. 0 0 0 0 0,00 B.m. 0 1 0 1 1,67 54

x

Rit Búvísindadeildar

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rit Búvísindadeildar
https://timarit.is/publication/1498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.