Fréttablaðið - 27.11.2020, Side 20
BA N DA R Í K I N Stað reyndin um
kosninga ó sigur Donalds Trump
virðist loksins vera að ná fótfestu
innan veggja Hvíta hússins, þrátt
fyrir að frá farandi for seti Banda
ríkjanna hafi sagt opin ber lega að
hann muni aldrei viður kenna ó sigur.
Banda ríska alríkisstofnunin sem
annast inn setningu nýs Banda
ríkja for seta (GSA) hefur til kynnt
Joe Biden að form leg valda skipti
geti hafist. Þetta er ekki einungis
forms at riði heldur tryggir þetta
Biden fjár magn til að borga starfs
fólki til að að stoða hann við valda
skiptin, öryggis eftir lit með honum
eykst og þá fær hann einnig reglu lega
upp lýsinga fundi um trúnaðar mál
ríkisins.
Síðustu dagar vestan hafs hafa
verið á huga verðir svo vægt sé til orða
tekið en hafa þarf í huga að bæði fjöl
miðlar og pólitískir ráð gjafar beggja
f lokka voru vel undir búnir undir
þessa atburðarás, ef munur á fylgi
frambjóðenda yrði naumur.
Síðast þegar niður staðan var ekki
ljós á kosninga kvöldinu sjálfu átt
ust Geor ge W. Bush og Al Gore við
í for seta kosningunum árið 2000.
Endur talning fór fram í Flórída
áður en Hæsti réttur Banda ríkjanna
stöðvaði hana og Bush varð 43. for
seti Banda ríkjanna. Það hefur lengi
vel verið litið svo á að stærstu mis tök
Gore á kosninga kvöldinu hafi verið
að hringja í Bush, játa sig sigraðan og
síðar þurfa að draga þau orð til baka.
James Baker, fyrr verandi fjár
mála og utan ríkis ráð herra Reagan
stjórnarinnar og síðar starfs manna
stjóri Geor ge H.W. Bush, fékk fyrsta
sím tal Bushfjöl skyldunnar í kjöl far
kosninganna árið 2000. Baker sagði
frá fyrsta degi við Bushfjölskyld
una að kosninga sigurinn myndi
vinnast í Hæsta rétti en ekki með
endur talningu.
Svo virðist sem kosninga t eymi
Trumps hafi ætlað að fylgja leik
kerfi Bakers og reyna hafa sigur í
dóm sal fremur en á kjör stað. Þetta
varð ó þægi lega ljóst þegar Trump
hélt blaða manna fund á kosninga
kvöldinu og lýsti yfir sigri. Hann
sagði þar orð rétt að hann ætlaði að
láta reyna á at kvæða talninguna
fyrir Hæsta rétti Banda ríkjanna en
á þeim tíma var talning at kvæða enn
í fullum gangi.
Fjöl miðlar vestan hafs stað festu
sigur Bidens nokkrum dögum
síðar, þegar það var orðið ó mögu
legt fyrir Trump að vinna. Trump
og fjölmargir Repúblikanar hafa
hins vegar neitað þeirri staðreynd.
Margir hafa furðað sig á því hvers
vegna svo margir þing menn úr
röðum Repúblikana hafa neitað að
viður kenna niður stöðuna en ekki
má gleyma að þeir eru lík lega flestir
að hugsa um eigið endur kjör. Að ná
endur kjöri er stærsta for gangs mál
fjöl margra þing manna í Banda
ríkjunum og það væri því ekki klókt
að ergja kjósendur nú sem leitað
verður til eftir tvö, fjögur eða sex ár.
Óeðlilegur þrýstingur í Georgíu
Síðast liðna daga hefur Trump
teymið barist með kjafti og klóm
til að fá niður stöðu kosninganna
hnekkt. Í Michigan var óskað eftir
því að stað festing á niður stöðu kosn
inganna yrði frestað um tvær vikur.
Í N evada héldu lög menn Trumps
því fram að skoðunar menn þeirra
fengju ekki að vera nægi lega ná lægt
talningunni og kosningin því ó gild.
Í Penn syl vaníu var það sama upp á
teningnum. Þá var óskað eftir endur
talningu í Maricopasýslu í Arizona.
Innan ríkis ráð herra Georgíu,
Repúblikaninn Brad Raf fen sper ger,
sem er jafn framt æðsti yfir maður
kosninga mála í ríkinu, sagði opin
ber lega í síðustu viku að sam flokks
menn hans hefðu hvatt hann til að
telja ekki lög leg at kvæði.
Það var svo mjótt á mununum
milli Bidens og Trumps í Georgíu
að það var á kveðið að fara í endur
talningu. Kosninga t eymi Trumps
leit á þetta sem mikinn sigur en
síðasta föstu dag var ljóst að eftir
að at kvæðin höfðu verið talin aftur
að Biden vann ríkið með 12,670 at
kvæðum. At kvæða fjöldi Trumps
jókst um nokkur þúsund at kvæði í
endur talningu en það dugði ekki til.
Þrátt fyrir þrýsting frá valda
miklum þing mönnum og Trump
sjálfum gaf Raf fen sper ger það út á
föstu daginn að Biden hefði haft sigur
í Georgíu.
Klám bóka búð og lík brennsla
Rudy Giuli ani, fyrr verandi borgar
stjóri New Yorkborgar og nú
verandi lög maður Trumps, hélt
afar áhugaverðan blaða manna fund
fyrir framan garð yrkju fyrir tækið
Four Sea sons To ta l Lands caping í
Phila delphiu í Penn syl vaníu í byrj
un mánaðarins. Giuli ani stóð þar
við hliðina á klám bóka búð og með
lík brennslu beint á móti sér. Lík
legast átti blaða manna fundurinn
að fara fram á Four Sea sons hótelinu
í Phila delphiu.
Guili ani jós engu að síður úr
skálum reiði sinnar og hét því þar
að hefja málarekstur gegn „Demó
kratavélinni“ sem stýrði Phila
delphiu. Hann dró einnig fram þrjá
eftir lits menn sem vitnuðu um að
þeir hefðu ekki fengið að fylgjast
með talningu at kvæða eins og þeir
töldu eðlilegt.
Í kjöl farið var kærum skilað inn
á nær öllum dóm stigum Penn syl
vaníu. Giuli ani, sem öðlaðist fyrst
frægð sem sak sóknari í New York
borg, mætti sjálfur í dóm sal til að
f lytja eitt málið og reyndi hann að
sann færa dómara um að víð tækt
kosninga svindl hefði átt sér stað í
ríkinu.
Dómarinn var vægast sagt ekki
ánægður með mál flutning Giuli ani
og sagði hann ekki byggðan á nein
um sönnunar gögnum og á veikum
laga rökum.
„Þjóðin, lögin og stofnanir okkar
krefjast meira,“ sagði dómarinn við
Giuli ani.
Tom Wolf, ríkis stjóri Penn syl
vaníu, stað festi Biden sem sigurveg
ara á þriðju daginn og þar með var öll
von Trump úti um að hnekkja niður
stöðunni í ríkinu.
Michigan og mýtan um svindl
Bar átta Trumps í Michigan beindist
í fyrstu að kjör stjórn í Wa yne sýslu í
Michigan, þar sem borgin Detroit er
meðal annars.
Trump og full trúar Repúblikana
flokksins þrýstu á kjör stjórn Wa yne
sýslu og síðar kjör stjórn ríkisins um
að fresta úrskurði um niður stöðu
kosninganna um tvær vikur.
Seint á mánu dags kvöldið stað
festi kjörs tjörn Michigan hins vegar
Biden sem sigur vegara en hann vann
með 155.000 at kvæða mun. Þrír
af fjórum með limum í kjör stjórn
ríkisins kusu með því að stað festa
niður stöðuna, tveir Demó kratar
og einn Repúblikani á meðan einn
Repúblikani sat hjá.
Trump neitar hins vegar enn að
viðurkenna ósigur og heldur á fram
yfirlýsingum um víð tækt kosninga
svindl.
Ásakanir um svindl í forsetakosn
ingum vestra eru ekki nýlunda. Árið
1960 héldu Repúblikanar því fram að
fyrr verandi borgar stjóri Chi cago,
Richard Dal ey, hefði fyllt nokkra
kjör kassa af at kvæðum fyrir John
F. Kenne dy sem hefði tryggt honum
sigur gegn Nixon í Illin ois. Sér stakur
sak sóknari var fenginn að málinu og
kærði hann 650 starfs menn í kjör
stjórnum en þeir voru allir sýkn
aðir. Dómarinn sem sýknaði þá var
að mati Repúblikana hlið hollur
Dal ey borgar stjóra sem réð lofum
og lögum í borginni á þeim tíma.
Sérstök rann sókn frá árinu 1985
sýndi síðar fram á að það var lítið til
í þessum á sökunum Repúblikana
um víð tækt kosninga svindl.
Valda skipti síðustu ára
Sú venja hefur myndast að frá farandi
for seti bjóði til vonandi for seta í
heim sókn í Hvíta húsið skömmu
eftir að niður staða kosninganna
liggur fyrir. Þetta hefur verið gert
þrátt fyrir harða kosninga bar áttu og
þó að mjótt hafi verið á mununum.
Geor ge H.W. Bush var síðasti
for setinn til að tapa endur kjöri
í Banda ríkjunum og þá fyrir Bill
Clin ton í kosningunum árið 1992.
Pólitískir ráð gjafar Clin tons höfðu
verið allt annað en kurteisir í sam
skiptum við Bush en engu að síður
fóru valda skiptin vel fram.
Þegar Ronald Reagan lét af em
bætti árið 1989 skildi hann eftir
hand skrifað bréf til Bush eldri í
Hvíta húsinu. Síðan þá hafa allir
frá farandi for setar gert slíkt hið
sama. Þegar Bush var ekki endur
kjörinn árið 1992, hvatti hann Bill
Clin ton til dáða í sínu bréfi og hefur
Clin ton nefnt það á seinni árum að
bréfið sýni vel hvern mann Bush
hefur að geyma. Í loka orðum bréfs
ins ritar Bush „ég óska þér og fjöl
skyldu þinni góðs gengis. Vel gengni
þín er vel gengni þjóðarinnar.“
Það verður á huga vert að vita
hvort hand skrifað bréf frá Trump
bíði Bidens í Hvíta húsinu þegar
hann tekur við em bætti.
Í sjálfs ævi sögu sinni, Beli e ver:
My For ty Years in Politics, skrifar
pólitíski ráð gjafinn David Axel rod
um hversu skrýtið það var að hitta
Geor ge W. Bush eftir kosningar
2008. Axel rod sem annaðist nær
allan pólitískan boð skap Obama,
var undrandi á því já kvæða við
horfi sem hann og Obama mættu
frá Bushfjöl skyldunni við valda
skiptin.
Það er þó rétt að nefna að bæði
hann og Obama höfðu það á til
finningunni að allir í ríkis stjórn
Bush vildu tryggja að valda skiptin
færu vel fram þar sem yfir vofandi
efna hags kreppa gæti gjör eyði lagt
orð spor þeirra og því skipti miklu
máli að nýr for seti yrði til búinn að
grípa til að gerða sem fyrst.
Nú er ekki yfir vofandi efna hags
kreppa í Banda ríkjunum heldur
er hún í fullum gangi, þá er einnig
heims far aldur og því hefur aldrei
verið mikil vægara að valda skipti
fari fram hratt og örugg lega. Vel
gengni Bidens er hins vegar ekki
velgengni þjóðarinnar í augum
Trumps.
Í for seta kosningunum árið 2016
játaði Hillary Clin ton vissu lega
ó sigur sinn í sím tali við Trump en
það muna f lestir eftir því að hún
fór ekki fram í pontu og þakkaði
stuðnings mönnum sínum fyrir
at kvæðin og þrot lausa vinnu á
kosninga kvöldinu sjálfu. Í bók
sinni What Happene d nefnir Clin
ton varla hvað gekk á meðal ráð
gjafa hennar á kosninga kvöldinu
eða hvort það hafi verið rætt um
mögu leikann á að láta reyna á
niður stöðuna fyrir dómstólum.
Daginn eftir var hins vegar ljóst að
það var ekki á döfinni er hún viður
kenndi ó sigur sinn opin ber lega.
Það er hins vegar ljóst að hug
mynda fræði leg borgara styrj öld
Banda ríkja manna, sem er verið
að heyja á torgum og sam fé lags
miðlum um þessar mundir, muni
halda á fram. Þrátt fyrir að Trump
hafi lotið í lægra haldi bjuggust
Demó kratar við stór sigri en end
uðu á að rétt merja sögu lega ó vin
sælan for seta á ein hverjum mestu
um róta tímum síðustu ára.
Demó k rat ar töpuðu einnig
sætum í full trúa deildinni og náðu
ekki meiri hluta í öldunga deildinni
eins og skoðana kannanir gáfu þeim
vonir um. Valdaskipti eru hafin og
hefur Biden sagt að hann vonist til
að sam eina þjóðina að nýju, það
gæti hins vegar orðið erfitt verk
efni á meðal þjóðin er jafn klofin
og raun ber vitni.
mhj@frettabladid.is
Veikar tilraunir fráfarandi forseta til
að koma í veg fyrir vilja kjósenda
Banda ríska alríkisstofnunin sem sér um inn setningu Banda ríkja for seta hefur til kynnt Joe Biden að form leg valda skipti geti hafist.
Donald Trump neitar þó að viðurkenna niðurstöðu kosninganna og hefur eytt síðustu vikum í að láta reyna á réttmæti atkvæða-
talningar fyrir dómstólum í fjölmörgum ríkjum. Á sama tíma hefur hvert ríkið á fætur öðru viðurkennt sigur Biden síðustu daga.
Donald Trump,
fráfarandi
forseti Banda-
ríkjanna, neitar
að horfast í
augu við ósigur
sinn í forseta-
kosningunum
á meðan ríkin
halda áfram
hvert af öðru að
staðfesta sigur
Bidens.
FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
Rudy Giuliani hélt blaðamannafund
í Philadelphíu. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
20%
AFSLÁTTUR AF ÖLLUM
VÖRUM Í VEFVERSLUN Á
SVÖRTUM FÖSTUDEGI
2 7 . N Ó V E M B E R 2 0 2 0 F Ö S T U D A G U R18 F R É T T I R ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð