Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 24
22 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR
TAFLA VI - TABLE VI
Lifandi þungi og fallþungi tilraunalamba, umreiknað yfir i þunga
tvílembingshrúta
Live weight and carcass weight
Fóðrunarflokkur: Barn fed:
Nr. lambs Þungi á fæti Fallþungi
Lamb no. Live xueighl Carcass lueight
2443 32.7 13.7
2444 31.0 13.3
2449 35.3 14.5
2450 36.3 15.5
2453 28.8 11.3
2454 33.6 13.9
Meðaltal Average 32.95 13.70
Kjötprósenta Dressing percentage 40.5%
of larnbs corrected to twin males
Úthagaflokkur: Natural pasture:
Nr. lambs Þungi á fæti Fallþungi
Lamb no. Live weight Carcass weighl
2445 31.8 13.7
2446 Vantar
2447 28.7 13.0
2448 29.9 13.0
2451 32.3 13.9
2452 32.3 14.3
Meðaltal Average 31.00 13.58
Kjötprósenta Dressing percentage 43.3%
unarflokknum eru heldur þyngri á fæti en
í úthagaflokki, en úthagalömbin eru með
0.70 kg þyngra fall. Kjötprósentan er því
aðeins 40.5% hjá fóðrunarflokknum, en
43.3% hjá úthagaflokknum.
Þar sem sýnt er, að meginmismunur á
þunga lambaflokkanna kemur fram vegna
kynjamismunar í flokkunum, var leiðrétt
fyrir honum í töflu VI með aðferð minnstu
kvaðrata.
Taflan sýnir þunga lambanna á fæti og
skrokkþunga þeirra, umreiknað yfir í tví-
lembingshrúta. Við leiðréttinguna eykst
munurinn á lifandi Jninga, en snýst við á
fallþunganum.
Aðalmunurinn mifli lambaflokkanna,
auk kjötprósentunnar, er sá, að heldur virð-
ast fóðrunarlömbin flokkast verr en úthaga-
lömbin, og eins er netja þeirra heldur létt-
ari.
Athugunin sýnir, að lömbin, sem fóðruð
voru inni, voru svipuð að þyngd og þau
lömb, sem gengu á fjalli. Hins vegar ætti
að vera hægt að fóðra lömb betur á inni-
gjöf sumarlangt, þar sem hægt er að stjórna
vali á fóðri.
5. Utreikningar á áhrifum ýmissa þátta
á átmagn
Nokkrir útreikningar voru gerðir á sam-
bandi milli hinna ýmsu mælinga á fóður-
magni á fóðrunartímabilinu.
Eru útreikningarnir byggðir á daglegum
mælingum á þurrefnisprósentu, fóðurgildi
þurrefnisins og átmagni. Tölurnar fyrir
flokkinn í heild voru notaðar, þ. e. þrjár
ær og sex lömb.
í töflu VII eru sýnd meðaltöl, meðalfrá-
vik og breytileikastuðlar fyrir þau atriði,
sem lögð voru til grundvallar þessum út-
reikningum. Meðaltölin eru byggð á 88
dögum. Fyrsta og síðasta degi tilrauna-
skeiðsins var sleppt í þessum útreikningum.
Tafla VIII sýnir, að þurrefnisát hefur
aukizt um 0.04 kg á dag yfir tímabilið.
Ennfremur sést, að þurrefnisát hefur auk-