Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Page 50

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Page 50
48 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR gráðudögum. Þar eð allnáið samband hlýt- ur að vera á milli þroska jurtanna og upp- skeru þeirra, má gera ráð íyrir, að varma- magnið ráði miklu um uppskerumagnið, sem jurtirnar skila. Reiknað var út varmamagnið í gráðudög- um við hvern liinna þriggja sláttutíma fyrri sláttar í tilraun nr. 167—65. Varmamagnið var reiknað út frá meðallofthita livers mán- aðar (sjá töflu 3). Varmamagnið er fremur ónákvæm stærð, eins og það er skilgreint hér, þar eð ekki er tekið beint tillit til hita- fars hvers sólarhrings á sprettutíma. Vöxt- ur grasanna er talinn byrja, þegar meðalhiti dagsins, reiknaður út frá mánaðarmeðaltöl- um, fer yfir -þ 4°C, og er það mark sett sem núllpunktur við útreikning á varmamagni. Þannig jafngilda 30 dagar með 8,5°C með- alhita 30 • (8,5 — 4,0) =135 gráðudögum. Mjög lítill munur var á uppskerumagni úr fyrri slætti eftir því, hvort köfnunarefnis- áburðinum var skipt eða ekki (0,10>P> 0,05). Af þeim sökurn var tekið meðaltal lið- anna og það notað við útreikning á fylgni uppskeru og veðurfars. I eftirfarandi yfirliti er sýnd fylgni upp- skerumagns og varmamagns og aðhvarfs- stuðull þáttanna fyrir hvert einstakt ár: Ár fylgnistuðull aðhvarfsstuðull r (n=6) b, hkg/ha dag°C 1965 0,992 0,282 1966 0,999 0,199 1967 0,964 0,256 1968 0,996 0,205 1969 0,972 0,225 1970 0,996 0,255 Við þessa útreikninga er gengið út frá línulegu aðhvarfi uppskeru að varmamagni sprettutímans. Yfirlitið sýnir, að skýra má um 97% af breytileika í uppskerumagni með breytileika í varmamagni. Uppskerumagnið eykst að jafnaði um 0,24 hkg/ha á hverjum gráðudegi, sem jafngildir um 220 kg af heyi á ha og dag við 9°C með- alhita. Efnamyndun jurtanna er að verulegu leyti háð því orkumagni, sem þeim berst á vaxtarskeiðinu. Geislun frá sól og hirnni er mælikvarði á þá orku, sem berst til jurtanna. Nú eru mælingar á geislun á íslandi frem- ur taknrarkaðar enn sem komið er. Hins vegar hefur Markús Á. Einarsson (1969) birt fylgnilíkingar, er m. a. lýsa sambandi geislunar og áætlaðrar skýjahulu. Með lík- ingum þessum, og meðalskýjahulu hefur verið fundið það orkumagn í kcaljcm- dag, senr til jarðar barst frá sól og hinrni á Hvanneyri í júní á árunum 1965—1970. Að- alsprettutími grasanna er júnímánuður að öðru jöfnu. Srðan var reiknað aðhvarf upp- skeru að gráðudagafjölda og geislun á aðal- sprettutírna, og konr þá fram eftirfarandi lrking: y = -f- 2,22 = 0,10 • xi -f 0,79 • xr • x2 (R = 0,95 P < 0,05) y = uppskera, hkg/lra, xi = gráðudagar, d • C°, x2 = geislun í júní, kcal/cm2 dag. Fylgni þáttanna er nrjög há, og má skýra 90% af breytileika í uppskeru nreð breyti- leika í gráðudagafjölda og geislun. Það er grunsamlega há fylgni, en bæði kemur til heppni við val á breytistærðum (xi, x2) og einnig það, að lrér er á ferðinni grastegund í hreinrækt. Hins vegar styrkir það líking- una og eykur notagildi lrennar, hve veður- far og önnur vaxtarskilyrði voru breytileg á tilraunaárunum. Nægir þar að benda á góð- ærið 1965 og „kal“-árin 1968 og 1969. Við xi = 0 og x2 = 0 er y = -d- 2,22 hkg/ lra, sem benclir til þess, að vöxtur vallarfox- grassins lrafi hafizt við hér urn bil 4,2°C nreðalhita dags, en ekki 4,0°C, eins og gert var ráð fyrir r upphafi. Þetta er háð því, að uppskerumagnið fylgi gráðudagafjöldanurn linulega. Út frá sambandinu rná einnig

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.