Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 37
GÆRUFLOKKUN OG ÞUNGI Á ÍSLENZKUM LÖMBUM 35
sýslu. Frá haustinu 1965 hafa hrútakaup og
sæðingar haft sáralítil áhrif á fjárstofninn.
Fjárstofninn er að meiri hluta kollóttur, en
árlega fæðist nokkuð af hyrndum lömbum.
Mislitt fé er fátt.
Fjárstofninn á Reykhólum var keyptur
að tilraunastöðinni haustið 1961 eftir fjár-
skipti. Það haust voru keypt lömb úr Fells-,
Ospakseyrar- og Kirkjubólshreppi í Stranda-
sýslu og veturgamalt fé úr Geiradalshreppi
og einn veturgamall hrútur frá Kleifum í
Gilsfirði. A Felli í Fellshreppi var mikið
um alhvítt fé á þessurn árum, og þaðan
voru keyptar alls 26 gimbrar og einn lamb-
hrútur þetta haust. Aðeins einn hrútur hef-
ur verið keyptur að tilraunastöðinni á
Reykhólum síðan um fjárskipti. Var það
haustið 1963. Ekkert sæði hefur verið flutt
|)angað. Fjárstofninn er kollóttur og eru
lryrnd lömb orðin mjög sjaldgæf. Mislitt fé
er sárafátt.
Fjárstofninum á Skriðuklaustri hefur
áður verið lýst (Stefán Aðalsteinsson, 1967).
Síðan sú lýsing var gerð, hefur nokkuð verið
keypt að af hrútum á svæðinu frá Vopna-
lirði til Álftafjarðar. Ekkert sæði hefur ver-
ið flutt að Skriðuklaustri úr öðrum lands-
lrlutum. Fjárstofninn er hyrndur, nema
hvað fáeinar hnýflóttar ær eru til. Mislitur
er algengur, sérstaklega svart.
Á Ffólum er fjárstofninn í fyrstu fenginn
eftir fjárskipti haustið 1950 og 1951, að
mestu af Vestfjörðum, en auk þess komu
hrútar þangað úr Þingeyjarsýslum. Síðan
hafa allmargir hrútar verið keyptir að FIól-
um, flestir af þingeyskum stofni. Haustið
1963 voru keyptar þangað 20 gimbrar frá
Páli Sigurðssyni á Hofi í Hjaltadal. Sæð-
ingar hafa haft allmikil áhrif á Hólaféð,
og hefur verið flutt þangað sæði bæði úr
þingeyskum hrútum í Árnessýslu og þing-
eyskum hrútum á sæðingarstöðinni á
Lundi.
Á Hólum eru ræktaðir tveir stofnar af
mislitu fé, annar grár og grágolsóttur, en
hinn dropóttur. Þessum stofnunr hefur ekki
verið blandað við lrvíta stofninn í ræktun-
inni. Mislit lönrb konra sjaldan fyrir í hvíta
stofninum. Féð á Hólunr er ýmist hyrnt eða
kollótt, og hefur ekki verið tekið tillit til
hornalags við ræktun þess.
b. Gœruflokkun
Fyrstu nrælingar á nragni rauðgulra ill-
hæra í íslenzkri ull voru gerðar með snrá-
sjármælingum (sjá Stefán Aðalsteinsson,
1963).
Sökunr þess hve smásjármælingar þessar
voru tínrafrekar og dýrar, var ákveðið að
nreta magn rauðgulra illhæra nreð sjónnrati
einu sanran. Þrenns konar nrælikvarði hef-
ur verið lagður á gulan lit á sauðfé, þ. e.
nrat á lit nýfæddra lanrba, nrat á gæruílokk
lanrba að hausti og nrat á nragni rauðgulra
illhæra í ull áa og gemlinga við rúning
(Stefán Aðalsteinsson, 1962 og 1963). Flér
verður eingöngu gerð grein fyrir einunr
þessara nrælikvarða, þ. e. gæruflokk lanrb-
anna að hausti.
c. Uppgjörsaðferðir
Við uppgjör á gæruflokk sem nrælingu
var hverjum flokki gefið tölugildi, þar senr
alhvítu flokkarnir, A og B, fengu tölugildið
10, C-flokkur, senr í fóru lömb með gulan
lit á skæklunr, fékk tölugildið 5 og D-flokk-
ur, þar senr lömbin höfðu rauðgular ill-
hærur á belg, fékk tölugildið 0.
Arfgengi á gæruflokk var reiknað eftir
tveinrur aðíerðum. Sú fyrri var fólgin í því,
að gerð var fervikagreining (Analysis of
Variance) á talnagildum flokkanna milli og
innan hrúta á lönrbum af hvoru kyni unr
sig og fyrir bæði kyn saman innan bús og
árs. Sleppt var úr útreikningunr þeinr hrút-
unr, senr áttu aðeins eitt eða tvö afkvæmi.
Síðan voru fertölusummur og frítölur nrilli
og innan lrrúta lagðar sanran yfir ár innan
bús, og að lokum voru öll bú tekin saman.
Meðalfjöldi afkvæmanna eftir hvern hrút
innan árs var reiknaður eftir formúlunni
(Kempthorne, 1957):