Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Side 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Side 62
60 ISLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR skera fæst við annan sláttutíma fyrri slátt- ar, ef köfnunarefnisáburður er borinn á í einu lagi. Þar sem áburðinum var tvískipt, befur fengizt mest próteínuppskera við fyrsta sláttutíma. Við samanburð á pró- teínuppskeru við alla þrjá sláttutímana kom í ljós, að breytileikinn frá ári til árs var mik- ill, og var ekki um marktækan mun að ræða á milli sláttutíma, væru öll árin borin sam- an. Gildir þá einu, hvort köfnunarefnið var borið á í einu lagi eða tvennu. Hafa verður í huga, að hér er miðað við heildaruppskeru af próteíni. Hins vegar getur búféð ekki nýtt allt próteinmagnið. Meltanlegt próteínmagn er því betri mæli- kvarði á fóðurgildið en heildarmagn pró- teíns. Meltanlegt próteín stendur í réttu hlutfalli við próteínmagnið (Höjland Fredriksen 1969). Munur á próteínupp- skeru, fyrsta sláttutíma í vil, ætti því að vera rneiri en að framan getur, ef tillit væri tekið til meltanleika próteínsins. Leiðir það af neikvæðri fylgni próteínmagns grasanna og þroskastigs þeirra. í tilraun nr. 167—65 voru borin á 800 kg/ ha af köfnunarefni á árunum 1965—1970. Af ábornu köfnunarefni heimtist aftur í upp- skeru um 87%, og var munur á milli liða óverulegur. 1 tilraun nr. 199—66 var próteínmagn vallarfoxgrassins hærra en próteínmagn tún- vinguls, og gilti það jafnt um fyrri og seinni slátt. Af ábornu köfnunarefni á vallarfox- gras heimtust 74% í uppskeru, en af ábornu köfnunarefni á túnvingul heimtust 63%. Þessi munur stafar af minni uppskeru af TAFLA 11 - TABLE 11 Rakamagn (%) í vallarfoxgrasi (Engmo) við slátt í tilraun nr. 167—65. Meðaltal 6 ára Moisture cont.ent (%) in Phleum. pratense (Engmo) at cutting time in experiment no 167—65. 6 year average. Tími á I 120 kgN/h; — borið á í II 80 + 40 kgN/ha — tvískipt. milli slátta einu lagi Time I 120 kgN/ha — applied II 80 kgN/ha —applied in between in spring spring. 40 kgN/ha — cuts applied after first cut. Vikur Fyrri sl. Seinni sl. , Fyrri sl. Seinni sl. Weeks First cut Second cut First cut Second cut Slegið snemma 7 76,2 77,3 Cut before shooting 9 81,0 75,7 80,1 76,7 Slegið, er grös skríða 7 76,1 77,4 Cut at shooting time 9 79,8 75,5 79,0 76,6 Slegið seint 7 73,6 75,7 Cut before flowering 9 75,4 71,9 74,8 74,1

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.