Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 62

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 62
60 ISLENZKAR LANDBIJNAÐARRANNSÓKNIR skera fæst við annan sláttutíma fyrri slátt- ar, ef köfnunarefnisáburður er borinn á í einu lagi. Þar sem áburðinum var tvískipt, befur fengizt mest próteínuppskera við fyrsta sláttutíma. Við samanburð á pró- teínuppskeru við alla þrjá sláttutímana kom í ljós, að breytileikinn frá ári til árs var mik- ill, og var ekki um marktækan mun að ræða á milli sláttutíma, væru öll árin borin sam- an. Gildir þá einu, hvort köfnunarefnið var borið á í einu lagi eða tvennu. Hafa verður í huga, að hér er miðað við heildaruppskeru af próteíni. Hins vegar getur búféð ekki nýtt allt próteinmagnið. Meltanlegt próteínmagn er því betri mæli- kvarði á fóðurgildið en heildarmagn pró- teíns. Meltanlegt próteín stendur í réttu hlutfalli við próteínmagnið (Höjland Fredriksen 1969). Munur á próteínupp- skeru, fyrsta sláttutíma í vil, ætti því að vera rneiri en að framan getur, ef tillit væri tekið til meltanleika próteínsins. Leiðir það af neikvæðri fylgni próteínmagns grasanna og þroskastigs þeirra. í tilraun nr. 167—65 voru borin á 800 kg/ ha af köfnunarefni á árunum 1965—1970. Af ábornu köfnunarefni heimtist aftur í upp- skeru um 87%, og var munur á milli liða óverulegur. 1 tilraun nr. 199—66 var próteínmagn vallarfoxgrassins hærra en próteínmagn tún- vinguls, og gilti það jafnt um fyrri og seinni slátt. Af ábornu köfnunarefni á vallarfox- gras heimtust 74% í uppskeru, en af ábornu köfnunarefni á túnvingul heimtust 63%. Þessi munur stafar af minni uppskeru af TAFLA 11 - TABLE 11 Rakamagn (%) í vallarfoxgrasi (Engmo) við slátt í tilraun nr. 167—65. Meðaltal 6 ára Moisture cont.ent (%) in Phleum. pratense (Engmo) at cutting time in experiment no 167—65. 6 year average. Tími á I 120 kgN/h; — borið á í II 80 + 40 kgN/ha — tvískipt. milli slátta einu lagi Time I 120 kgN/ha — applied II 80 kgN/ha —applied in between in spring spring. 40 kgN/ha — cuts applied after first cut. Vikur Fyrri sl. Seinni sl. , Fyrri sl. Seinni sl. Weeks First cut Second cut First cut Second cut Slegið snemma 7 76,2 77,3 Cut before shooting 9 81,0 75,7 80,1 76,7 Slegið, er grös skríða 7 76,1 77,4 Cut at shooting time 9 79,8 75,5 79,0 76,6 Slegið seint 7 73,6 75,7 Cut before flowering 9 75,4 71,9 74,8 74,1
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.