Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hvern dag allt skeiðið, og notuð IN-VITRO meltanleikaaðíerð, en fóðurgildið reiknað út frá sörnu líkingu og notuð er við ákvörð- un fóðurgildis í þurrheyi (Gunnar Ólafs- son, 1972). Tekið var eitt sýni úr fóðrinu yfir daginn, þannig að vegið var saman úr fóðri að morgni og kvöldi í hlutfalli við étið þurrefni í hvort skipti. Vegna fjölda sýna var ekki höfð tvítekning á meltan- leikagreiningu. í töflu I er sýndur meltanleiki og út- reiknað fóðurgildi á einstökum tímabilurn. TAFLA I - TABLE I Meðaltöl meltanleikaákvörðunar In-Vitro yfir hverja viku Average In Vitro digestibility per week Tímabil Period % melt % digested kg þurrefni í F.E. kg D.M./F.f.e. (Feed units) 24/6-30/6 73.8 1.28 1/7- 7/7 68.7 1.43 8/7-14/7 67.1 1.48 15/7-21/7 68.6 1.43 22/7-28/7 70.4 1.37 29/7- 4/8 67.7 1.46 5/8-11/8 67.6 1.46 12/8-18/8 65.5 1.54 19/8-25/8 63.8 1.60 26/8— 1/9 65.3 1.54 2/9- 8/9 67.4 1.47 9/9-15/9 65.2 1.54 16/9-21/9 66.2 1.51 Meðaltal Average 67.5 1.47 Tekið skal fram, að taflan sýnir ein- ungis meltanleika og fóðurgildi túngrasa. Síðustu 10 dagana voru einnig að hluta gefnir hafrar, sem höfðu að meðaltali 73.1% meltanleika, sem svarar til 1.30 kg þ.e. í F.E. Hafrar voru urn þriðjungur af heildar- gjöf á móti grasi, en fóru rnest upp í að vera helmingur af fóðri næstsíðasta dag skeiðsins, 20. september. 2. Atrnagn, vöxtur og þrif fjárins Vöxtur lambanna var nokkuð jafn, nerna vikuna 9/9—15/9. Má segja, að lömbin liafi þá staðið alveg í stað eða lét/t að meðal- tali um 7 g/lamb (sjá línurit I og töflu II). Vikurnar 19/8—25/8 og 2/9—8/9 fór vaxt- arhraðinn einnig nokkuð niður. Var þunga- aukningin 121 g og 190 g/larab á dag. Eins og áður var sagt, voru tekin saur- sýni vikulega frá 27. júlí, til að fylgjast nreð þrifum fjárins af völdum iðraorma og hnísla. Við fyrstu talningu virtist vera nokkurt magn hnísla og einnig var lítils- háttar magn ormaeggja. í byrjun ágúst var því fénu í fóðrunar- flokknum gefið aftur inn ormalyf. Eftir það liéldust hníslar og iðraormar í lágmarki út tilraunaskeiðið. Fjöldi iðraorma varð því aldrei það mikill, að þeir gætu haft áhrif á þrif fjárins. Ærnar voru vegnar vikulega um leið og lömbin og þeim gefin holdastig, sjá línu- rit II. I ljós kemur, að ærnar hafa bætt veru- lega við sig á tilraunatímabilinu, enda ekki í nógu góðum holdum í byrjun. Ær nr. 70170 liefur þyngzt um 9 kg, sem svarar til 100 g þungaaukningu á dag. Ær nr. 170 hefur þyngzt um 7.5 kg, sem svarar til 83.3 g aukningu á dag, og ær nr. 333 hefur þyngzt mest eða um 12 kg, sem svar- ar til 133.3 g á dag. Þessar tölur miðast við þunga á fyrsta og síðasta degi skeiðsins. Holdastigin fylgja aukningu í þunga nokkuð vel með hækkunum í stigum. Þó eru frávik frá því, sem sennilega urðu vegna ónákvæmni milli manna við stigagjöf. 3. Magn mjólkur og efnasamsetning Mæling á mjólkurmagni úr ánum fór tvisvar fram, 7. og 8. júlí og 20.—21. júlí.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.