Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR TAFLA 12 - TABLE 12 Kalsíum- og fosfórmagn í uppskeru. 'f ilraun nr. 199—66 Ca ancl P in yield. Experiment no 199—66 Fyrri sláttur. Meðaltal (1967-1971). First cut. Average (1967—1971). Seinni sláttur Meðaltal (1967-1971). Second cut Average (1967—1971). P % af þurrefni P % of dry matter Ca % af þurrefni Ca % o/ dry matter Ca/P P % af þurrefni P % of dry matter Ca % af þurrefni Ca % of dry matter Ca/P a—1 Vallarfoxgras (Engmo) Phleum pratense 0.26 0.32 1.23 0.29 0.47 1.62 b—2/s Vallarfoxgras Phleum pratense i/3 Túnvingull (Rubin) Festuca rubra 0.24 0.33 1.38 0.25 0.52 2.08 c—1/3 Vallarfoxgras Phleum pratensc 2/s Túnvingull Festuca rubra 0.24 0.35 1.46 0.25 0.51 2.04 d—1 Túnvingull Festuca rubra 0.25 0.39 1.56 0.24 0.54 2.25 unum, sem tóku við af lionum, virtist ganga betur að taka upp kalsíum, enda endur- heimtist 55—57 % af ábornu kalsíum í þeim liðum tilraunarinnar, sem túnvingull var í, þrátt fyrir minni uppskeru. í tilraun nr. 199—66 kom í ljós, að kalsí- ummagnið jókst eftir því sem meiri hluti uppskerunnar var túnvingull eða önnur grös en vallarfoxgras. Þetta sést í töflu 12. Óttar Geirsson (1963) komst að svipaðri niðurstöðu, þ. e. að vallarfoxgras ræktað á mýrinni á Hvanneyri væri snauðara að kalsíum en túnvingull. Þegar tafla 12 er skoðuð, ber að hafa í huga, að annar sláttur var aðeins sleginn árin 1967 og 1968. Margir fræðimenn telja, að ákveðið hlut- fall milli kalsíums og fosfórs í fóðri gripa sé æskilegt. Flestir telja, að 1,3 hlutar af kalsí- urn á móti 1,0 af fosfór sé hæfilegt fyrir jórturdýr. Þetta hlutfall er reiknað út og Mynd 8. Iíalíummagn í Engmo-vallarfoxgrasi. Efst: Samband þroskastigs og kalíummagns (fyrri sláttur). Neðst: Áhrif köfnunarefnisáburðar og dagafjölda á milli slátta á kalíummagn í seinni slætti. Lóðréttu strikin tákna bil milli hæsta og lægsta gildis. Fig. 8. Top: Percentage of K (dry basis in Phleum pratense cut at different stages of matu- rity. First cut. (Beg. shooting at x = 20 days). Bottom: The effects of nitrogen and the number of days between the Ist and 2nd cut on the percentage of Ii in Phleum pratense. The verti- cal lines indicate the range between the maxi- mum and the minimum values.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.