Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 68

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Síða 68
66 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSOKNIR TAFLA 12 - TABLE 12 Kalsíum- og fosfórmagn í uppskeru. 'f ilraun nr. 199—66 Ca ancl P in yield. Experiment no 199—66 Fyrri sláttur. Meðaltal (1967-1971). First cut. Average (1967—1971). Seinni sláttur Meðaltal (1967-1971). Second cut Average (1967—1971). P % af þurrefni P % of dry matter Ca % af þurrefni Ca % o/ dry matter Ca/P P % af þurrefni P % of dry matter Ca % af þurrefni Ca % of dry matter Ca/P a—1 Vallarfoxgras (Engmo) Phleum pratense 0.26 0.32 1.23 0.29 0.47 1.62 b—2/s Vallarfoxgras Phleum pratense i/3 Túnvingull (Rubin) Festuca rubra 0.24 0.33 1.38 0.25 0.52 2.08 c—1/3 Vallarfoxgras Phleum pratensc 2/s Túnvingull Festuca rubra 0.24 0.35 1.46 0.25 0.51 2.04 d—1 Túnvingull Festuca rubra 0.25 0.39 1.56 0.24 0.54 2.25 unum, sem tóku við af lionum, virtist ganga betur að taka upp kalsíum, enda endur- heimtist 55—57 % af ábornu kalsíum í þeim liðum tilraunarinnar, sem túnvingull var í, þrátt fyrir minni uppskeru. í tilraun nr. 199—66 kom í ljós, að kalsí- ummagnið jókst eftir því sem meiri hluti uppskerunnar var túnvingull eða önnur grös en vallarfoxgras. Þetta sést í töflu 12. Óttar Geirsson (1963) komst að svipaðri niðurstöðu, þ. e. að vallarfoxgras ræktað á mýrinni á Hvanneyri væri snauðara að kalsíum en túnvingull. Þegar tafla 12 er skoðuð, ber að hafa í huga, að annar sláttur var aðeins sleginn árin 1967 og 1968. Margir fræðimenn telja, að ákveðið hlut- fall milli kalsíums og fosfórs í fóðri gripa sé æskilegt. Flestir telja, að 1,3 hlutar af kalsí- urn á móti 1,0 af fosfór sé hæfilegt fyrir jórturdýr. Þetta hlutfall er reiknað út og Mynd 8. Iíalíummagn í Engmo-vallarfoxgrasi. Efst: Samband þroskastigs og kalíummagns (fyrri sláttur). Neðst: Áhrif köfnunarefnisáburðar og dagafjölda á milli slátta á kalíummagn í seinni slætti. Lóðréttu strikin tákna bil milli hæsta og lægsta gildis. Fig. 8. Top: Percentage of K (dry basis in Phleum pratense cut at different stages of matu- rity. First cut. (Beg. shooting at x = 20 days). Bottom: The effects of nitrogen and the number of days between the Ist and 2nd cut on the percentage of Ii in Phleum pratense. The verti- cal lines indicate the range between the maxi- mum and the minimum values.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.