Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Side 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Side 59
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 57 ÞROSKASTIG X,,dagar Mynd 4. Áhrif þroskastigs og meðalhita á aðalsprettutíma á próteínmagn i Engmo-vallarfox- grasi (fyrri sláttur). Fig. 4. The regression of stage of maturity (x, days) and the mean temperature of the growing period (x ) on tlie percentage of protein (y dry basis) in Phl. pratense. First cut. (Beg. shooting at x = 20 days). báða yfirliði tilraunarinnar (I og II). Var því ekki unnt að bera þá saman það ár. Áhrif þroskastigs við fyrri sldtt á þróteín- magn grassins Próteínmagn uppskerunnar fellur jafnt og þétt með vaxandi þroska grasanna. Megin- orstik þessarar breytingar er, að hlutur stönglanna í heildaruppskeru vex með þroska grasanna, en stönglarnir innihalda lítið af próteíni (Ödelien og Hvidsten 1957; Þorvaldur G. Jónsson 1965). Til þess að kanna nánar áhrif þroskastigs- ins á próteínmagn í fyrra slætti var notuð eftirfarandi aðferð: Dagsetning, þegar grasið var að byrja að skríða, er sett jöfn 20, og síðan eru hinir þrír sláttutímar fyrri sláttar miðaðir við þessa grunntölu. Þannig er liægt að setja upp punktarit, sem sýnir sambandið á milli þroskastigs grasanna og próteínmagns þeirra, myncl 4. Þar sem ekki var marktæk- ur munur á próteínmagni uppskeru fyrri sláttar eftir því, hvort sjö eða níu vikur liðu á milli fyrri og seinni sláttar, var tekið meðaltal af þessum liðum. Þá var einnig tekið meðaltal af liðum með mismunandi

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.