Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 59

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1971, Blaðsíða 59
RANNSÓKNIR Á VALLARFOXGRASI 57 ÞROSKASTIG X,,dagar Mynd 4. Áhrif þroskastigs og meðalhita á aðalsprettutíma á próteínmagn i Engmo-vallarfox- grasi (fyrri sláttur). Fig. 4. The regression of stage of maturity (x, days) and the mean temperature of the growing period (x ) on tlie percentage of protein (y dry basis) in Phl. pratense. First cut. (Beg. shooting at x = 20 days). báða yfirliði tilraunarinnar (I og II). Var því ekki unnt að bera þá saman það ár. Áhrif þroskastigs við fyrri sldtt á þróteín- magn grassins Próteínmagn uppskerunnar fellur jafnt og þétt með vaxandi þroska grasanna. Megin- orstik þessarar breytingar er, að hlutur stönglanna í heildaruppskeru vex með þroska grasanna, en stönglarnir innihalda lítið af próteíni (Ödelien og Hvidsten 1957; Þorvaldur G. Jónsson 1965). Til þess að kanna nánar áhrif þroskastigs- ins á próteínmagn í fyrra slætti var notuð eftirfarandi aðferð: Dagsetning, þegar grasið var að byrja að skríða, er sett jöfn 20, og síðan eru hinir þrír sláttutímar fyrri sláttar miðaðir við þessa grunntölu. Þannig er liægt að setja upp punktarit, sem sýnir sambandið á milli þroskastigs grasanna og próteínmagns þeirra, myncl 4. Þar sem ekki var marktæk- ur munur á próteínmagni uppskeru fyrri sláttar eftir því, hvort sjö eða níu vikur liðu á milli fyrri og seinni sláttar, var tekið meðaltal af þessum liðum. Þá var einnig tekið meðaltal af liðum með mismunandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.