Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 63

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 63
OCCURRENCE AND INHERITANCE ($1 weight. The lack of significant deviation of daughters from A-|-B-sires from average supports the above explantion. The conclusion from these investigations ÍSLENZKT YFIRLIT Rauðgular illhœrur í íslenzkri ull og erfðir á þeim. Stefán Aðalsteinsson Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti. Ritgerðin lýsir rannsóknum, sem gerðar hafa verið á rauðgulum illhærum í íslenzkri ull á tímabilinu 1956—1971. Dregnar eru saman á einn stað niðurstöður úr mörgum tímarits- greinum, sem hafa birst hér og þar um þess- ar rannsóknir, niðurstöðurnar kannaðar nán- ar tölfræðilega heldur en áður hafði verið gert og ályktanir dregnar af því yfirliti, sem þessi samantekt gefur. Helsm niðurstöður og ályktanir eru þess- ar: Rauðgular illhærur voru 0,6% af öllum hárum í ull 204 fullorðinna hrúta og með- alþvermál þeirra 97,4 my (1 my = 1/1000 úr mm), samanborið við 30,7 my fyrir með- alþvermál allra hára í ullinni. Háraunhæft samband hefur fundist milli: a) einkunnar fyrir gulan lit lamba við fæð- ingu og gæruflokks þeirra fyrir gulan lit að hausti; b) einkunnar fyrir gulan lit við fæð- ingu og rauðgulra illhæra í ull sömu einstakl- inga, þegar það vom orðnar fullorðnar ær; c) magns rauðgulra illhæra í gæm að hausti og magns rauðgulra illhæra í ull af sömu kind therefore is that no definite genetic connec- tion has been found between presence of tan pigment and lamb weight or ewe produc- tivity. við klippingu 5—6 mánuðum síðar; d) magns rauðgulra illhæra í gærum foreldra lambs- haustið og gærum afkvæma lambshaustið. Magn rauðgulra illhæra í gærum haust- lamba hefur verið flokkað og flokkunum verið gefin eftirfarandi tölugiidi: A og B = 10 — engar rauðgular illhærur. C = 5 —■ gular illhæmr á skæklum. D = 0 — rauð- gular illhæmr inni í gæm. Arfgengi þessara gæmflokka reyndist vera 0,46 ±0,05, reiknað sem aðhvarf af af- kvæmum á meðaltai foreldra. Samanburður á fallþunga 240 lamba und- an 6 alhvítum hrúmm og 216 lamba undan 8 mikið gulum hrúmm leiddi ekki í Ijós neinn mun á fallþunga. I úrválstilraun sýndu 272 alhvítar ær nokkm minni afurðir heldur en 665 mikið gular ær, að öllum líkindum vegna minna úrvals fyrir þunga meðal alhvím ánna. Afurðasemi 339 tvævetlna undan 30 al- hvímm hrútum var ekki raunhæft frábmgðin afurðasemi 341 dótmr 39 gulra hrúta. Niðurstöðurnar gefa tilefni til að ætla, að mjög fljótlegt sé að ná árangri í rækmn al- hvíts fjár, ef áhersla er lögð á það. Niðurstöðurnar benda ennfremur til þess, að ekki sé um að ræða neitt erfðasamhengi milli litafars hvíts og guls fjár og afurða- semi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.