Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR vallar og 2 notaðir sem margfáldari eða deilir. 4 mm = —20 2 mm = —10 1 mm = 00 0,5 mm = 10 0,25 mm = 20 Þær formúlur, sem notaðar voru til út- reikninganna, voru þessar: Meðalstærð korna: Mz — (^16+050+084) 3 Folk og Ward (1957). Aðgreining: So = (084—016) (095-05) 4 + 6,6 Folk og Ward (1957). Dreifingarskekkja: 084+016—2050 095 +05 —2050 2(084-016) + 2(095-05) Folk og Ward (1957). Niðurstöður. Helztu niðurstöður kornastærðarmælinganna voru þessar: Meðalkornastærð sýnanna var frá 4,890 til 1,930, þ.e. frá ~ 0,03 mm til ~ 0,27 mm, en það er frá mélu upp í meðalfínan sand. Helztu niðurstöður kornastærðarmælinga: Sýni MeSalkornastærS Aðgreining Meðalfrávik 8i 4,09 2,19 0,45 82 3,43 1,35 0,25 83 3,73 1,80 0,46 ~ ~ H1104 8i 3,95 1,77 0,49 - - H3 85 2,54 1,82 0,29 ■<n 33 1 I 00 3,75 1,96 0,39 - - h5 87 3,77 1,95 0,23 I4i 3,7 4 2,16 0,38 142 3,70 2,18 0,37 143 4,44 2,42 0,35 ►-* 1 «. 1 X 0 4,33 1,94 0,39 t-, 1 ^ 1 X 4,89 2,04 0,13 - - H4 14g 4,15 1,90 0,61 - - Hs l4r 1,93 3,00 —0,10 24i 4,05 2,92 0,62 242 3,84 2,56 0,52 — — H1104 243 4,56 2,85 0,52 - - h3 244 2,71 1,84 0,22 Samanburður á meðalkornastærð milli sniða er sýndur á mynd á 36. bls. Þar kemur vel í ljós, að meðalkornastærð er talsvert mismunandi, bæði milli sniða og eins niður snið. Síðustu þúsund árin virðist nokkuð gott samræmi milli sniða. Mynd á 31. bls. sýnir svokallað D.-A.-línu- rit, sem er fólgið í þeirri aðferð að setja dreifingarskekkju ( Ski) á annan ásinn og aðgreiningu (So) á hinn. Islenzki fokjarð- jarðvegurinnn liggur talsvert utan við svið sandsins, þ.e. á bilinu 1,35—3,000. Fok- jarðvegurinn er því mjög illa aðgreindur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.