Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 42
40 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR AR YEAR O- ÍOOO- 2000-; 3000 ' 4000- 5000 6000- 7000-: 8000-, 9000-1? lOOOO- HITI BIRKI SKAGAFJÖRÐUR HAUKADALSHEIÐI SKEIÐ TEMP. BETULA SKAGAFJÖRÐUR HAUKADALSHEIÐI PERIOD H H-i - — H« -• LANDNAM LANDNÁM SÍÐARA MÝRASKEIÐ YOUNGER BOG PERÍOD SÍÐARA BIRKISKEIÐ YOUNGER BIRCH PERIOD FYRRA MÝRASKEIÐ OLDER BOG PERIOD FYRRA BIRKISKEIÐ OLDER BIRCH PERIOD 60 70 80 20 30 40% KORN > 0.06 mm % AF HEILDARÞYNGD GRAINS > 0.06 mm % OF WEIGHT í Skagafirði dregur úr þykknunarhraða jarðvegs eftir 1104, þ.e. 1104—1970, miðað við þykknunina frá landnámi fram að 1104. Þetta sýnir, hversu fljótt eftir landnám stór- kostleg jarðvegseyðing hefur upphafizt í Skagafirði. A Haukadalsheiði eykst híns veg- ar þykknun jarðvegs 1104. Þar kemur tvennt til: Ahrifa búsetu gætir hægar, en einnig mun áhrifa Heklugossins 1104 hafa gætt þar miklu meira. Eftirtektarvert er, hve jarðvegs- myndun í Skagafirði er háð gróðurfarsbreyt- ingum á forsögulegum tíma. Þetta samhengi raskast mjög á sögulegum tíma vegna land- náms og búsetu. ÞAKKARORÐ. Dr. Bjarna Helgasyni í Rannsóknastofnun landbúnaðarins þakka ég margvíslega aðstoð og umræðu. Dr. Sigurði Þórarinssyni prófess- or þakka ég ábendingar viðvíkjandi ösku- lagarannsóknum. Níelsi Oskarssyni jarðfræði- nema þakka ég góða hjálp við röntgengrein- ingu leirsteina, Sigurði Steinþórssyni jarðfræð- ingi aðstoð við bergfræðirannsókn, Jóni Ei- ríkssyni jarðfræðingi fyrir hjálpsemi og að- stoð við kornastærðarmælingar og þunn- sneiðagerð, loks dr. Þorleifi Einarssyni fyrir áhuga, uppörvun og leiðbeiningu við rann- sókn þessa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.