Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 20

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 20
18 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR borin þessi tvö ár, 1963 og 1973. Á Sáms- stöðum er stærri Kjarnaskammturinn meiri en venjulegur túnskammmr, 180 kg N/ha. Afleiðangarnar eru veruleg rýrnun katjón- anna Ca-J-Mg-f-K, sem minnka dr 10,3 m.e. niður í 6,3 m.e. Þetta jafngildir því, að mettun jónrýmdarinnar hafi fallið úr um 20 af hundraði niður í 12 af hundraði á þessu 10 ára tímabili. Samkvæmt erlendum rannsóknum má gera ráð fyrir óæskilega miklum áhrifum járns og áls og jafnvel beinum Ca-skorti fyrir að- fluttan gróður, ef Ca-mettun jónrýmdarinnar fellur langt niður fyrir 20—25 af hundraði SUMMARY Changes in hase status and soil organic matter content resulting from long-term use of three different nitrogen fertilizers Bjarni Helgason Agricultural Research lnstitute, Reykjavík, Iceland. 20—25 years of continuous use of ammoni- um nitrate, ammonium sulphate and calcium nitrate at four experimental stations has re- sulted in significant changes in soil pH, ex- changeble Ca++, Mg++ and K+ and also in minor changes in soil organic matter con- tent. The experimental sites are in south of Iceland at Sámsstaðir where it is located on a freely drained slightly sloping soil with a cation exchange capacity (CEC) of 52 m.e/ 100 g, and at Akureyri in the North, where the site is imperfectly drained mineral soil (CEC = 60.9 m.e.), at Reykhólar in the western part of the country on a reclaimed peat (CEC = 69-9 m.e.) and in the East the site is at Skriðuklaustur on a reclaimed but imperfectly drained peat (CEC= 60.9 m.e.). (Coleman, Kamprath og Weed 1958), (Jackson 1967). Þetta mettunarhlutfall er talið þurfa að vera enn meira, eftir því sem jarðvegur verður snauðari að lífrænum efnum og leirkenndari, en þó breytilegur eftir því, um hvaða leirtegund er að ræða í jarðvegin- um (Coleman, Kamprath og Weed 1958). Með hliðsjón af þessu og því, hve heildarmettunarhlutfall (Ca-f-Mg-j-K) hefur minnkað í sumum tilraunaliðum, sem hér hefur verið fjallað um, má kannski ætla, að sú stund kunni að renna upp, fyrr en varir, a. m. k. sumsstaðar, að notkun kalks komi til álita sem reglubundinn þáttur í ræktun. Changes are largely restricted to the top soil (0—5) and seem to disappear in the 10—15 cm soil depth as compared to the reference plots of no-nitrogen (Tables I, II & II A). Severe leaching due to ammonium sulp- hate has for instance resulted in Ca+ + falling from 12.7 m.e. to 2.4 m.e. at Sámsstaðir and from 16.3 m.e. to 3.8 m.e. at Reykhólar. Corresponding decrease in pH is from 5.9 to 4.8 at the former and from 5.1 to 4.3 at the latter station. On the sites at Akureyri and Sámsstaðir the pH has remained constant about 4.8 for a period of at least 10 years thus indicating the strong buffering effects within these soils (Table I). On the other hand the continuous use of calcium nitrate has led to a considerable increase in Ca++, even twice the quantity of the reference plots, esperially where net precipitation is lowest. A corresponding in- crease in soil pH will result. However, in the reference plots it is clear that changes in pH follow the quantity of organic matter, e.g. pH increases with lowering of organic matter which in mrn lowers with soil depth.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.