Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 54

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 54
52 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR hey, hkg/ha hay, 100 kg/hectare 100-, 80- 60- 40- 20- 0-1 2 ár 2nd year 3. ax 3 rd year ‘ Mt. 1.—3. árs Mean, lst—3rd year 1. ár , Ist. year 15.maí 15-júnf 15-júlí 15.ág 15.sept. 25. okt. 4. mynd: Tilraun 283—72, Hvanneyri. Uppskera eftir mismunandi sáðtíma. Fig. 4: Experiment 283—72, Hvanneyri. Hay yield (hkg pr ha) in relation to different sowing dates. skera eftir sáningu 25. okt. var líka minni en eftir sáningu 15. ágúst og fyrr. Sumarið 1974 var uppskera nær jöfn úr öllum lið- um. Tilraunin var þá lögð niður. Meðaltal 1.—3. árs sýnir lítinn breytileika milli liða og endurspeglar uppskeru annars árs. Meðal- uppskera vorsánu liðanna er þó meiri vegna uppskeru fyrsta árs. ÁLYKTANIR Tilratmir þessar eiga það sameiginlegt, að uppskerumunur varð milli liða tvö fyrstu árin. Vorsánir reitir gáfu þá betri uppskeru en reitir sánir síðari hluta sumars og að hausti. I báðum tilraununum var uppskeru- munur horfinn á þriðja ári. I tilraun 283—70 voru vorsánu reitirnir betri fyrstu tvö árin. Athuganir á gróður- þekju og hlutdeild sáðgresis í uppskeru benda til þess, að sáning að vori hafi gefið gras- fræi nokkru betri möguleika til þroska en sáning síðari hluta sumars og að hausti, þótt allir liðir gefi fullgott tún að lyktum. í tilraun 283—72 er ekki stórvægilegur munur milli liða tvö fyrstu arin. Ágústsán- ing reyndist þar nokkuð vel, svo október- sáning, en septembersáning miður. Er það mjög samhljóða norskum tilraunaniðurstöð- um. Á þriðja ári var uppskerumunur horf- inn. Virðist því haustsáning hafa lánazt, og má ef til vill skýra uppskeruna á öðru ári að hlúta með miseldri sáningar. Rétt er að draga ályktanir af þessum til- raunum með hliðsjón af búskaparháttum. Uppskera fyrsta árs skiptir ekki verulegu máli, nema ætlunin sé að brjóta landið aft- ur innan fárra ára. Sé sáð til túns, sem standa skal óhreyft áratugum saman, skiptir upp- skera fyrsta árs litlu í meðaluppskeru túns- ins. Þá er markmið sáningar fremur að gefa góða gróðurþekju en mikla uppskeru á fyrsta ári. I þessum tilraunum hefur engin sáning mistekizt, og koma því allir sáðtímar til greina. Með hliðsjón af fyrri rannsóknum ætti þó að gjalda varhuga við sáningu frá miðjum ágúst og þar til í október.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.