Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 52

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 52
50 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA Meðalhiti og úrkoma á Hvanneyri frá hausti 1970 til jafnlengdar 1974. TABLE 2. hiean temperature and precipitation at Hvanneyri autumn 1970 to summer 1974. Meðalhiti, C°, Mean temperature, C°. -nóv.) .—Not N ^ naí) —May Co n g Year 1 & ■2- 8 S Q Ci. N—' | -i, a B Q; '3 ' | S I M § C3 00 3 g 1 1 3 K 1 o ■** s ■§ > s M 'p > a g Jj 3 1970/71 0,9 -1,5 4,1 8,7 1971/72 1,0 1,0 4,9 8,6 1972/73 1,0 0,1 3,3 8,7 1973/74 0,4 -0,9 7,0 8,4 Úrkoma, mm, Precipitation, mm. 1970/71 172 209 114 228 1971/72 198 495 89 283 1972/73 252 455 119 261 1973/74 244 402 125 277 NIÐURSTÖÐUR Helztu niðurstöður þessara tveggja tilrauna eru sýndar á myndum 1—4. Rétt er að benda á, að samanburður haust- og vorsáningar er þar á ólíkum grundvelli. I fyrri tilraun er haustsáning borin saman við vorsáningu árið eftir, en í hinni síðari er haustsáningin borin saman við vorsáningu sama ár. Tilraunalandið 283—70 var slegið þrjú sumur. Uppskera er sýnd á 1. mynd. Fyrst var það slegið sumarið 1971, sama sumar og sáð var í sumarsánu reitina. Þá var upp- skerumunur marktækur í 99% tilvika. Bezt uppskera var eftir sáningu 10. maí. Gras var vel lifandi í haustsánu reimnum, en annars féll uppskera með fresmn sáningar. Reitir, sem sáð var í 10. ágúst, vom ekki slægir. Arið 1972 var uppskera mjög svo jöfn úr reitunum að fráteknum þeim, sem sáð var í 10. ágúst. Uppskera í þeim var um helm- ingi minni en meðaluppskera í hinum reit- trnum. Heildamppskerumunur var marktæk- ur í 99% tilvika. Sá munur var allur milli liða 1—5 annars vegar og liðar 6 hins vegar. Innbyrðis munur liða 1—5 var ekki mark- tækur. Arið 1973 var uppskemmunur milli liða svo til enginn. Það ár var tilraunin lögð niður. Meðaluppskera fyrsm þriggja áranna varð mest eftir fyrsm vorsáningu, en minnst eftir sáningu í ágúst. A 2. mynd eru sýndar niðurstöður mats, sem gert var á gróðurþekju í maí 1972 og 1973 og arfaþekju í júní 1972. Það mat gefur í aðaldráttum sömu mynd af gróðri í tilraunareimnum og uppskemtölurnar. Vorið 1972 em reitirnir, sem sáð var í 10. ágúst sumarið áður, sérlega illa grónir. Samanburð- ur þess liðar og hinna haustsánu er þó ekki ranhæfur, því að þeir eru vetri eldri. Benda má á samanburð liðar 6 á þriðja ári og liða 1 og 2 á öðm ári. Árið 1973 er munur gróðurþekju að mesm horfinn, og kemur það heim við uppskemtölurnar. I júní 1972 hef- ur arfi náð sér nokkuð upp í þeim reimm, sem verst vom grónir. Við slátt 1973 var metin hlutdeild ýmissa grastegunda í uppskeranni. Niðurstöður em sýndar á 3. mynd. Sáðgresi hefur lifað bezt við fyrsm vorsáningu. Uppskera úr tilraunareit 283—72 er sýnd á 4. mynd. Sá reitur var sleginn þrjú sum- ur. Sumarið 1972 vom þó einungis slegnir tveir liðir. Sumarið 1973 var reimrinn sleg- inn allur í fyrsta skipti. Uppskemmunur varð marktækur í 99% tilvika. Sáning 15. sept. skar sig úr öðmm liðum fremur. Upp-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.