Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 52

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Page 52
50 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR 2. TAFLA Meðalhiti og úrkoma á Hvanneyri frá hausti 1970 til jafnlengdar 1974. TABLE 2. hiean temperature and precipitation at Hvanneyri autumn 1970 to summer 1974. Meðalhiti, C°, Mean temperature, C°. -nóv.) .—Not N ^ naí) —May Co n g Year 1 & ■2- 8 S Q Ci. N—' | -i, a B Q; '3 ' | S I M § C3 00 3 g 1 1 3 K 1 o ■** s ■§ > s M 'p > a g Jj 3 1970/71 0,9 -1,5 4,1 8,7 1971/72 1,0 1,0 4,9 8,6 1972/73 1,0 0,1 3,3 8,7 1973/74 0,4 -0,9 7,0 8,4 Úrkoma, mm, Precipitation, mm. 1970/71 172 209 114 228 1971/72 198 495 89 283 1972/73 252 455 119 261 1973/74 244 402 125 277 NIÐURSTÖÐUR Helztu niðurstöður þessara tveggja tilrauna eru sýndar á myndum 1—4. Rétt er að benda á, að samanburður haust- og vorsáningar er þar á ólíkum grundvelli. I fyrri tilraun er haustsáning borin saman við vorsáningu árið eftir, en í hinni síðari er haustsáningin borin saman við vorsáningu sama ár. Tilraunalandið 283—70 var slegið þrjú sumur. Uppskera er sýnd á 1. mynd. Fyrst var það slegið sumarið 1971, sama sumar og sáð var í sumarsánu reitina. Þá var upp- skerumunur marktækur í 99% tilvika. Bezt uppskera var eftir sáningu 10. maí. Gras var vel lifandi í haustsánu reimnum, en annars féll uppskera með fresmn sáningar. Reitir, sem sáð var í 10. ágúst, vom ekki slægir. Arið 1972 var uppskera mjög svo jöfn úr reitunum að fráteknum þeim, sem sáð var í 10. ágúst. Uppskera í þeim var um helm- ingi minni en meðaluppskera í hinum reit- trnum. Heildamppskerumunur var marktæk- ur í 99% tilvika. Sá munur var allur milli liða 1—5 annars vegar og liðar 6 hins vegar. Innbyrðis munur liða 1—5 var ekki mark- tækur. Arið 1973 var uppskemmunur milli liða svo til enginn. Það ár var tilraunin lögð niður. Meðaluppskera fyrsm þriggja áranna varð mest eftir fyrsm vorsáningu, en minnst eftir sáningu í ágúst. A 2. mynd eru sýndar niðurstöður mats, sem gert var á gróðurþekju í maí 1972 og 1973 og arfaþekju í júní 1972. Það mat gefur í aðaldráttum sömu mynd af gróðri í tilraunareimnum og uppskemtölurnar. Vorið 1972 em reitirnir, sem sáð var í 10. ágúst sumarið áður, sérlega illa grónir. Samanburð- ur þess liðar og hinna haustsánu er þó ekki ranhæfur, því að þeir eru vetri eldri. Benda má á samanburð liðar 6 á þriðja ári og liða 1 og 2 á öðm ári. Árið 1973 er munur gróðurþekju að mesm horfinn, og kemur það heim við uppskemtölurnar. I júní 1972 hef- ur arfi náð sér nokkuð upp í þeim reimm, sem verst vom grónir. Við slátt 1973 var metin hlutdeild ýmissa grastegunda í uppskeranni. Niðurstöður em sýndar á 3. mynd. Sáðgresi hefur lifað bezt við fyrsm vorsáningu. Uppskera úr tilraunareit 283—72 er sýnd á 4. mynd. Sá reitur var sleginn þrjú sum- ur. Sumarið 1972 vom þó einungis slegnir tveir liðir. Sumarið 1973 var reimrinn sleg- inn allur í fyrsta skipti. Uppskemmunur varð marktækur í 99% tilvika. Sáning 15. sept. skar sig úr öðmm liðum fremur. Upp-

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.