Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 33

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Blaðsíða 33
MYNDUN MÓAJARBVEGS í SKAGAFIRBI 31 DREIFINGARSKEKKJA FRÁ NORMALKÚRFU 0 SKEWNESS ÁRSANDUR RIVER SAND 0 \ -0.5 FJÖRUSANDUR ' DEACH SAND ^ I -U50 -2.00 \ l \ \ \ \ 0.50 \ \ 0.75 \ FOKJARÐVEGUR LOESSIAL SOIL OQ % GO o o O O AÐGREINING 0 STANDARD DEVIATION (SORTING) 1.75 2.00 2.25 2.50 2.75 3.00 Hins vegar er dreifingarskekkja frá normal- kúrfu mjög lítil. Á mynd á 32. bls. er sýnt hlutfall grófra korna, að og með 0,062 mm, af heildarþunga á móti dýpi. Af myndinni má ráða, að hlut- fall grófra korna í sýninu er mest á tíma- bilinu, frá því að jökla leysir og að þeim tíma, er öskulagið H5 fellur, um 75% af heildarþunga. Athyglisvert er, að næsthæsta hlutfall grófra korna er fyrir ofan öskulagið frá 1104. Minnst er þetta hlutfall milli H3 —H5, þ.e. á birkiskeiðinu síðara. Samanburður við Haukadalsheiði sýnir, að meðalsamsetning korna er nokkuð frábrugð- in. Meðalkornastærð á Haukadalsheiði er 0,043 mm og flokkast því sem méla. Meðal- kornastærð í Skagafirði er 0,078 mm og flokkast því sem mjög fínn sandur. Bergfrœðileg samsetnmg móajarðvegsins. í því skyni að kanna samsetningu móajarð- vegsins voru gerðar þunnsneiðar af jarðvegs- kornum. Ur hverju sýni var gerð ein þunn- sneið úr hverjum kornastærðarflokki frá 1,00 mm og niður í 0,063 mm. Þunnsneiðarnar urðu því 76 talsins. Til að meta hlutfall frumsteina í þunn- sneiðinni var notuð svonefnd punktatalning, en það er ein hraðasta og nákvæmasta aðferð, sem notuð er til að greina korn. Notað er míkrómeter okúlar með krosshárum í berg- smásjá. Netkerfi er sett upp og þunnsneiðin yfirfarin langsum, að minnsta kosti þrisvar. Nomð var talningarvél og vélrænt borð, sem hreyfir þunnsneiðina á kerfisbundinn hátt, svo að bil milli færslna er alltaf jafnt. I hverri þunnsneið vom taldir um 470 punktar, og vom því alls taldir 35.720 punktar. Nið- urstöður greininganna má sjá á eftirfarandi súluritum, sem sýna hvern flokk, sem talinn var, en það vom: 1. bergbrot, 2. kristallar, — einkum feldspat og pýroxen, 3. ljóst gler, 4. dökkt gler, 5. ummyndað gler.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.