Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 42

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Side 42
40 ÍSLENZKAR LANDBÚNAÐARRANNSÓKNIR AR YEAR O- ÍOOO- 2000-; 3000 ' 4000- 5000 6000- 7000-: 8000-, 9000-1? lOOOO- HITI BIRKI SKAGAFJÖRÐUR HAUKADALSHEIÐI SKEIÐ TEMP. BETULA SKAGAFJÖRÐUR HAUKADALSHEIÐI PERIOD H H-i - — H« -• LANDNAM LANDNÁM SÍÐARA MÝRASKEIÐ YOUNGER BOG PERÍOD SÍÐARA BIRKISKEIÐ YOUNGER BIRCH PERIOD FYRRA MÝRASKEIÐ OLDER BOG PERIOD FYRRA BIRKISKEIÐ OLDER BIRCH PERIOD 60 70 80 20 30 40% KORN > 0.06 mm % AF HEILDARÞYNGD GRAINS > 0.06 mm % OF WEIGHT í Skagafirði dregur úr þykknunarhraða jarðvegs eftir 1104, þ.e. 1104—1970, miðað við þykknunina frá landnámi fram að 1104. Þetta sýnir, hversu fljótt eftir landnám stór- kostleg jarðvegseyðing hefur upphafizt í Skagafirði. A Haukadalsheiði eykst híns veg- ar þykknun jarðvegs 1104. Þar kemur tvennt til: Ahrifa búsetu gætir hægar, en einnig mun áhrifa Heklugossins 1104 hafa gætt þar miklu meira. Eftirtektarvert er, hve jarðvegs- myndun í Skagafirði er háð gróðurfarsbreyt- ingum á forsögulegum tíma. Þetta samhengi raskast mjög á sögulegum tíma vegna land- náms og búsetu. ÞAKKARORÐ. Dr. Bjarna Helgasyni í Rannsóknastofnun landbúnaðarins þakka ég margvíslega aðstoð og umræðu. Dr. Sigurði Þórarinssyni prófess- or þakka ég ábendingar viðvíkjandi ösku- lagarannsóknum. Níelsi Oskarssyni jarðfræði- nema þakka ég góða hjálp við röntgengrein- ingu leirsteina, Sigurði Steinþórssyni jarðfræð- ingi aðstoð við bergfræðirannsókn, Jóni Ei- ríkssyni jarðfræðingi fyrir hjálpsemi og að- stoð við kornastærðarmælingar og þunn- sneiðagerð, loks dr. Þorleifi Einarssyni fyrir áhuga, uppörvun og leiðbeiningu við rann- sókn þessa.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.