Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Síða 32

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.09.1975, Síða 32
30 ÍSLENZKAR LANDBÚNABARRANNSÓKNIR vallar og 2 notaðir sem margfáldari eða deilir. 4 mm = —20 2 mm = —10 1 mm = 00 0,5 mm = 10 0,25 mm = 20 Þær formúlur, sem notaðar voru til út- reikninganna, voru þessar: Meðalstærð korna: Mz — (^16+050+084) 3 Folk og Ward (1957). Aðgreining: So = (084—016) (095-05) 4 + 6,6 Folk og Ward (1957). Dreifingarskekkja: 084+016—2050 095 +05 —2050 2(084-016) + 2(095-05) Folk og Ward (1957). Niðurstöður. Helztu niðurstöður kornastærðarmælinganna voru þessar: Meðalkornastærð sýnanna var frá 4,890 til 1,930, þ.e. frá ~ 0,03 mm til ~ 0,27 mm, en það er frá mélu upp í meðalfínan sand. Helztu niðurstöður kornastærðarmælinga: Sýni MeSalkornastærS Aðgreining Meðalfrávik 8i 4,09 2,19 0,45 82 3,43 1,35 0,25 83 3,73 1,80 0,46 ~ ~ H1104 8i 3,95 1,77 0,49 - - H3 85 2,54 1,82 0,29 ■<n 33 1 I 00 3,75 1,96 0,39 - - h5 87 3,77 1,95 0,23 I4i 3,7 4 2,16 0,38 142 3,70 2,18 0,37 143 4,44 2,42 0,35 ►-* 1 «. 1 X 0 4,33 1,94 0,39 t-, 1 ^ 1 X 4,89 2,04 0,13 - - H4 14g 4,15 1,90 0,61 - - Hs l4r 1,93 3,00 —0,10 24i 4,05 2,92 0,62 242 3,84 2,56 0,52 — — H1104 243 4,56 2,85 0,52 - - h3 244 2,71 1,84 0,22 Samanburður á meðalkornastærð milli sniða er sýndur á mynd á 36. bls. Þar kemur vel í ljós, að meðalkornastærð er talsvert mismunandi, bæði milli sniða og eins niður snið. Síðustu þúsund árin virðist nokkuð gott samræmi milli sniða. Mynd á 31. bls. sýnir svokallað D.-A.-línu- rit, sem er fólgið í þeirri aðferð að setja dreifingarskekkju ( Ski) á annan ásinn og aðgreiningu (So) á hinn. Islenzki fokjarð- jarðvegurinnn liggur talsvert utan við svið sandsins, þ.e. á bilinu 1,35—3,000. Fok- jarðvegurinn er því mjög illa aðgreindur.

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.