Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 45

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 45
ÍSL. LANDBÚN. J. AGR. RES. ICEL. 1977 9, l'. 43-49 Skyldleiki og skyldleikarækt sauðfjár á tilraunabúunum. JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON Rannsóknastofnun landbúnaðarins, Keldnaholti, Reykjavík. YFIRIIT Gerð var könnun á skyldleikarækt fjár á tilrauna- og skólabúunum á Hesti, Reykhólum, Skriðu- klaustri og Hólum. í rannsóknina voru teknar ær, ásettar árin 1970 og 1975, 20 á búi/ári, valdar af tilviljun. Ættir voru raktar í fimm ættliði. Meðal-skyldleikaræktarstuðull var 1.28±0.22% árið 1970 og 3.22±0.30% árið 1975. Meðalskyldleiki ásettra einstaklinga, metinn út frá föður og móðurföður, var 3.44% árið 1970 og 2.64% árið 1975. Gefin er hlutdeild nokkurra ættfeðra í stofninum bæði árin. Aukning skyldleikaræktar á þessum bú- um þetta tímabil er allveruleg, en ekki er að vænta mælanlegra áhrifa af skyldleikahnignun á afurðir á búunum. INNGANGUR Við ræktun búfjár eru einstakir einstakling- ar oft notaðir mjög mikið og eignast því marga afkomendur. Við áframhaldandi rækt- un eru því allar líkur á, að í sama einstaklingi komi fyrir í sama sæti (locus) erfðavísar, sem að uppruna eru hinir sömu. Þetta er það, sem kallað er skyldleikarækt. Skyldleikarækt er mæld með skyldleikaræktarstuðlinum, sem eru líkurnar á því, að samstæðir erfðavísar einstaklinga séu báðir upprunalega hinir sömu. Skyldleiki einstaklinga í stofninum er afmr á móti mældur sem líkur til að finna í sama sæti hjá tveimur einstaklingum erfða- vísa, sem eru að uppruna hinir sömu. Skyldleikarækt er ræktunaraðferð, sem á tímabili var í miklum hávegum höfð meðal búf j árræktarmanna. Páll Zóphóníasson (1930) ráðleggur að nota skyldleikarækt að vissu marki í sauð- fjárrækt. Hann nefnir ákveðna galla skyld- leikaræktar og bendir sérstaklega á að vera á verði gegn smækkun, sem kunni að koma upp í stofninum samfara skyldleikaræktinni. Segja verður, að nú sé skyldleikarækt sem ræktunaraðferð í mun minna áliti en áður var. Astæða þess er sú, að jafnhliða skyld- leikaræktinni má vænta skyldleikahnignun- ar, sem kemur fram í minnkandi afurðum. Þetta hefur neikvæð áhrif á afrakstur bænda af búfjárræktinni og er af þeim ástæðum vafasöm ræktunaraðferð. Jákvæðar hliðar við skyldleikarækt eru, að með henni má festa í stofninum æskilega eiginleika. Þetta var meginástæða hinna miklu vinsælda skyldleikaræktarinnar, með- an búfjárræktarmenn lögðu mikla áherzlu á að framleiða mjög samstæð (kynföst) bú- fjárkyn. Einnig má benda á, að við afkvæma-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.