Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 67

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 67
Á FENGIELDI AB HALDA ÁFRAM 65 flokki eingöngu 1,2 kg af töðu á dag eftir fang. NIÐURSTÖÐUR Rúmlega 98% allra áa í báðum tilrauna- flokkum festu fang og báru, en munur á flokkum var hverfandi lítill. Fjöldi algeldra áa, tæplega 2%, var innan eðiilegra marka fyrir viðkomandi bú þessi ár. Við uppgjör á fjölda lamba eftir á var sleppt úr þeim ám, sem gengu upp eftir fyrstu tilhleypingu og festu fang síðar, en það voru samtals rúmlega 4% ánna. I 1. töflu er sýnd meðal- frjósemi tilraunarflokkanna A og B hvert ár fyrir sig og öll þrjú árin saman. Þar kemur fram, að nokkur munur er á flokkum fyrsm tvö árin, en nær enginn munur þriðja árið, og séu öll þrjú árin tekin saman, er munur flokkanna hverfandi lítill og reyndar töl- fræðilega óraunhæfur (P>0,05) í öllum til- vikum samkvæmt bæði t- og X2-prófunum. Athyglisvert er, að ærnar í A-flokki, sem voru á eldi út fengitímann, voru frjósamari að- eins eitt árið. Þess er vert að geta, að munur á meðalfangdögum flokkanna innan ára var hverfandi lítill og óraunhæfur (P>0,05). I 2. töflu er sýndur þungi ánna í janúar. Að undanteknu fyrsta ári voru ærnar í A- flokki þyngri í janúar, enda fengu þær lengra 1. TAFLA. FRJÓSEMI ANNA (FÆDD LÖMB). TABLE 1. NUMBER OF LAMBS BORN PER EWE LAMBING. Ar Flokkur Fjöldi áa Fjöldi lamba eftir ána No. of lambs per ewe Year Group Number of Meðaltal Meðalfrávik ewes Mean Standard deviation 1973-1974 A 66 1,45 0,50 B 6 9 1,61 0 ,49 1974-1975 A 76 1,57 0 ,55 B 73 1,49 0,50 1975-1976 A 82. 1,56 0,52 B 86 1,57 0,50 Samtals og meðaltal A 224 1,53 0,53 Total and average B 228 1,56 0,50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.