Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 61

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 61
ULLARÞUNGI ÁA 59 9. Tafla. Tvímælingargildi eftir greininqu I. Table 9. Repeatability estimated from analysis I. Eiginleiki Tvímælingargildi ± S.E. Trait Repeatability ± S.E. Frjósemi Fecundity 0.24+0.01 Afurðastig Carcass wt.score 0.32±0.01 Ullarþungi Fleece weight 0.33±0.01 Ullarflokkur Wool class 0.51 ±0.01 þeirra. Ekki verður dæmt um hvort slíkt hefur áhrif á mat á arfgengi hér, en lág fylgni frjósemi og ullarþunga bendir þó til að þau séu lítil. Arfgengi á ullarflokk er mjög hátt, 0.55. Engir eldri útreikningar eru til um arfgengi þessa eiginleika í íslenzku sauðfé. Stefán Aðalsteinsson (1962) hefur lýst þessari ullarflokkun, sem er mjög lík því mati, er notað er við gæruflokkun áa. Stefán Aðal- STEINSSON (1971b) fann arfgengi á gæru- flokk lamba 0.49 við hálfsystkinafylgni og 0.54 við aðhvarf afkvæmis að foreldri, en það er mjög líkt því arfgengi, sem hér er fundið fyrir ullarflokk. Stefán Aðalsteinsson (1975) hefur sýnt fram á náið samband gæruflokks og ullar- flokks hjá 90 veturgömlum ám, ásettum á Reykhólum og Hólum haustið 1963. í 8. töflu er sýnt samhengi milli gæruflokks lambshaustið og ullarflokks við tveggja vetra aldur hjá 1214 ám í þessum gögnum. Þetta samhengi er mjög marktækt (X2 = 466.47 : P<0.001) og hefur fylgnina 0.59, sem verður að telj- ast mjög há fylgni, þar sem hún er metin óháð búum og árum. Þetta bendir eindregið til, að einstaklingsúrval fyrir gæruflokk lamba sé virkasta úrvalsaðferðin, sem raunhæft sé að beita til að eyða gulku í ull á fullorðnu fé. Tvímælingargildið metið eftir aðferð 1, er sýnt í 9- töflu. Svipfarsfýlgni milli afurða- ára í 5. töflu og í 6. töflu fyrir sama eigin- leika er einnig beint mat á tvímælingargild- inu. Sveinn Hallgrímsson (1966) rann- sakaði tvímælingargildi á frjósemi íslenzkra áa, og er gott samræmi milli niðurstaðna hans og þeirra sem hér er greint frá. Tvímælingargildið fyrir afurðastig virðist verulega hærra en arfgengi eiginleikans. Tví- mælingargildið mælir þau áhrif, sem eru sameiginleg fyrir fleiri en eitt afurðaár hjá ánni. Það er því eins konar mælikvarði á ein- staklingseðlið. Auk erfðaeðlis getur þar verið um fasta umhverfisþætti að ræða, sem tekst ekki að leiðrétta fyrir. Þar má nefna þætti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Íslenskar landbúnaðarrannsóknir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslenskar landbúnaðarrannsóknir
https://timarit.is/publication/1499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.