Íslenskar landbúnaðarrannsóknir - 01.03.1977, Blaðsíða 69
Á FENGIELDI AÐ HALDA ÁFRAM 67
ferð væri beitt á ærnar við ólíkar aðstæður,
t. d. ær, sem hefðu létzt mikið eða fengið
mun styttra eldi, áður en byrjað væri að
hleypa til þeirra. Þetta ber að hafa sérstak-
lega í huga við túlkun þessara niðurstaðna.
I erlendum rannsóknum hefur komið í
ljós, að slæm meðferð og vanfóðrun fyrsm
vikurnar, eftir að ærin fær fang, geta a. m. k.
í sumum tilvikum dregið úr frjósemi vegna
fósturdauða skömmu eftir frjóvgun (Edey,
1966 og 1970). Vænleiki ærinnar, þegar
hún fær fang, virðist þó skipta mestu máli
(Gunn et al. 1972). Nedkvitne (1975) hef-
ur bent á, að góð fóðmn fyrsm vikurnar eftir
fang geti einkum haft jákvæð áhrif á frjósemi
vænna áa, sem að jafnaði losa flestar egg-
frumur við egglos. I þeirri tilraun, sem hér
er greint frá, fengu reyndar ærnar í báðum
SUMMARY
Should flushing of ewes continue
after mating?
Ólafur Rúnar Dýrmundsson,
SlGURÐUR KARL BjARNASON,
JÓN VlÐAR JÓNMUNDSSON,
The Agricultural College,
Hvanneyri, Iceland.
The report presents results of investigations
into the effects on the prolificacy of ewes of
discontinuing nutritonal flushing immediately
after mating. The investigations were con-
ducted at Hvanneyri Experimental Station in
SW-Iceland during the three seasons 1973—
1976, a total of 480 ewes being included.
Their age at mating ranged from 19 months
to 9 years. Each year ewes were divided into
two groups, A and B, when housing started
flokkum tiltölulega góða fóðrun og meðferð
fyrir, um og eftir fengitíma, og hófleg minnk-
un éldis ánna í B-flokki eftir tilhleypingu
hafði lítil áhrif á vænleika og dró ekki úr
frjósemi þeirra áa, hvort sem um var að ræða
fangprósentu eða fjölda fæddra lamba.
Áætlað er, að sparnaður á kjarnfóðurgjöf
vegna styttra eldis ánna í B-flokki hafi verið
um 3 f. fe. á hverja á að meðaltali. Til dæmis
næmi sá sparnaður um einu tonni af fóður-
blöndu á hverjar 300 ær á fengitímanum,
og getur munað um minna, þegar hugað er
að aukinni hagkvæmni við búreksturinn. Mið-
að við sambærilega meðferð og fóðrun og
hér hefur verið greint frá, virðist ekki ávinn-
ingur að halda fengieldinu áfram, eftir að
hleypt hefur verið til ærinnar, heldur ætti
ríflegt viðhaldsfóður að nægja.
in mid November and they were all flushed
from 1 December for 2—3 weeks pre-mating
by supplementing a good maintenance ration
of 1,2 kg hay with 200—250 g of high
protein concentrates per ewe per day. Ewes in
group A received the flushing treatment
during the entire mating period whereas the
feeding of ewes in group B was reduced to
a level just above maintenance post-mating.
It is estimated that discontinuing the flushing
of each ewe in group B aftermating amounted
to a saving of approximately 3 kg of consen-
trates or 3 Scandinavian Feed Units per ewe
on an average. All ewes received the same
feeding from the end of the mating period
in early January until lambing in May.
Some 98% of the ewes conceived and
lambed, the difference between treatments
being negligible. The mean lambing rate
(number of lambs born per ewe Iambing)